Þjóðlíf - 01.12.1988, Blaðsíða 73

Þjóðlíf - 01.12.1988, Blaðsíða 73
ÞJÓÐFÉLAGSMÁL Háir eru turnar þínir, en hvernig þola innviðir kirkjunnar margra mánaða kosningabaráttu? anna. Pessi skoðun er all útbreidd meðal yngri presta sem eldri og einnig meðal nokkurra kjörmanna úr röðum leikmanna. Þegar tillagan um prófkjörið var borin upp í stjórn Prestafélagsins hlaut hún strax stuðning nokkurra stjórnarmanna og þar á meðal for- manns P.í. Hún mætti þó það mikilli andstöðu að ekki var gengið til at- kvæða, en þess í stað var hún lögð til hliðar að sinni. Sá stjórnarmaður sem bar tillöguna upp sagði í viðtali við Pjóðlíf að þessar hugmyndir væru ein- læg tilraun til uppgjörs við þá pers- ónudýrkun í embættisstiga kirkjunnar sem einkennt hefur biskupsval og jafnframt að kjörmönnum verði auð- veldaður samanburður á þeim mönn- um sem gefa kost á sér í æðsta embætti þessarar kirkju. Sagði hann einnig að þótt ekki væru líkur á að tillagan um prófkjörið verði samþykkt innan stjórnar P.í. er líklegt að fylgismenn hennar kæmu hluta hennar á framfæri á öðrum vettvangi til að ná fram meg- intilgangi sínum. Þannig má búast við að biskupsefnin verði fengin til að koma efnislegum skoðunum sfnum á framfæri við kjörmenn með einum eða öðrum hætti. Framboðsfundur í Mosfellssveit Telja má að fyrsta skref í þessa átt hafi verið tekið mánudagskvöld eitt í nóvember s.l. Pá stóð Prestafélag Suðurlands fyrir málfundi í Mosfells- sveit þar sem frummælendur voru þeir Heimir Steinsson og Ólafur Skúlason. Engan af hinum biskupsefnunum vantaði á fundinn og tóku þeir flestir til máls. En um hvað var rætt? Auðvit- að um skipulag þjókirkjunnar og framtíð hennar, einkum í samhengi við nýlega afstaðið kirkjuþing þar sem skipan prestakalla og prófastsdæma var mjög áberandi mál. Pessi fundur var auðvitað óformlegur framboðsf- undur og markaði upphaf kosninga- baráttunnar. Umdeilt frumvarp um skipulag Á síðasta kirkjuþingi voru skipu- lagsmálin áberandi eins og að framan segir, en vegna mikils skoðanamunar treystu þingmenn kirkjunnar sér ekki til að afgreiða frumvarp sitt nema eftir að það hefur verið kynnt rækilega í öllum söfnuðum landsins. Þar var tek- ist á um fækkun prestakalla á lands- byggðinni og einhverja fjölgun að- 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.