Þjóðlíf - 01.04.1990, Blaðsíða 60

Þjóðlíf - 01.04.1990, Blaðsíða 60
VIÐSKIPTI Skútur í Americas Cup. Dýrt að vera með Daimler-Benz hefur ákveöiö aö taka þátt í aö fjármagna þýskt seglskip í frægustu seglskipakeppni heims, — America-Cup. Benz keypti 51% í hlutafélaginu sem stofnaö var um þessa þátt- töku þýskra í keppninni í maí áriö 1992 . Undirbúningurinn fyrir þessa keppni er gífurleg- ur og sérfræöingar reikna meö aö þýska áhöfnin þurfi um 50 milljónir marka (um 1.8 milljarður íslenskra króna) í byggingu, þjálfun, markaös- setningu, auglýsingar og annað sem heyrir til, áður en Við gjaldþrotið hjá Drexel Burnham Lambert í Wall Street kom í Ijós að skömmu fyrir gjaldþrotstilkynningu höfðu stjórnendur fyrirtækis- ins fengiö á milli 300 og 350 milljónir dollara frá fyrirtæk- til keppninnar kemur. Benz ætlar sér meö þessu aö aug- lýsa sjálft sig, t.d. með Benz- inu í eigin vasa. Aðeins fáum vikum fyrir gjaldþrot höföu Drexel-forstjórarnir fengið allt aö 10 milljónir dollara á mann (eöa yfir 60 milljónir króna) sem þóknun fyrir frábæra vinnu á árinu 1989. En rétt hringnum á segli þýsku skút- unnar og fleira í þeim dúrn- um... fyrir gjaldþrotið tilkynnti fram- kvæmdastjórn Drexel bönk- unum aö fyrirtækið gæti bjargast ef þaö fengi 350 mill- jónir dollara inn íreksturinn.... Betri smokka í framtíöinni þurfa smokkar í Þýskalandi aö standast ströng gæöapróf áöur en leyfilegt er aö selja þá á al- mennum markaöi. Ástæðan fyrir strangari prófum er m.a. sú, aö verið er að verja fram- leiðsluna innanlands gagn- vart mun ódýrari og aö margra mati mun lélegri smokkum frá Asíulöndum. Þrátt fyrir miklar auglýsinga- herferðir í Þýskalandi vegna hættu á alnæmissmiti hefur notkun smokka heldur minnkaö. I fyrra seldust 110 milljónir smokka í V-Þýska- landi, en á árinu 1987 þegar óttinn við alnæmi var í há- marki jókst salan úr 97 mill- jónum smokka í 150 milljónir smokka... Blaupunkt kaupir Grundig- verksmiðju Samvinnusamningur milli Blaupunkt og Grundig var gerður árið 1986. Samkvæmt honum átti Grundig aö fram- leiöa sjónvarpstæki fyrir Blaupunkt en Blaupunkt átti aö afhenda Grundig bílaút- varpstæki. En samningurinn var aldrei haldinn nema til hálfs; Blaupunkt hætti að framleiða sjónvarpstæki og keypti þau af Grundig, sem stóö ekki viö aö panta út- varpsviðtæki. Grundig kvart- aöi undan aö verö á tækjun- um frá Blaupunkt væri ekki samkeppnishæft. En nú er deilunni um þetta lokið; Blau- punkt (sem er dótturfyrirtæki Bosch) tekur yfir meirihluta í bílaútvarpsfyrirtæki Grundig í Portúgal... (Spiegel—óg) Sveitaprísar á húsnæði Þrátt fyrir aö margir reikni meö aö Berlín verði höfuð- borg hins sameinaða Þýska- lands innan fárra missera, er verö á verslunar- og skrif- stofuhúsnæði ennþá mjög lágt í samanburði við aðrar stórborgir — þaö er talað um „sveitaprísa" á húsnæöinu í Vestur-Berlín. í úrvalshús- næöi er fermetrinn leigður á 32 mörk (1150 kr.) í miðborg- inni er verið aö byggja „há- borg“ í algjörum lúxusflokki og vonast fjárfestar til aö fá 38 mörk fyrir fermetrann (1400 kr.), en þaö er aðeins helmingur þess sem fæst í leigu fyrir sambærilegt hús- næöi til dæmis í Frankfurt. Ástæöa þess aö leigan hækkar ekki meira þrátt fyrir áform um aö Berlín veröi höf- uöborg er sú, að í austurhlut- anum er gífurlega mikið van- nýtt jarðnæði, sem taliö er aö muni anna eftirspurn eftir byggingarlóöum í mörg ár... Sjálfsalar við Wall Street 60 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.