Þjóðlíf - 01.04.1990, Síða 60
VIÐSKIPTI
Skútur í Americas Cup.
Dýrt að vera með
Daimler-Benz hefur ákveöiö
aö taka þátt í aö fjármagna
þýskt seglskip í frægustu
seglskipakeppni heims, —
America-Cup. Benz keypti
51% í hlutafélaginu sem
stofnaö var um þessa þátt-
töku þýskra í keppninni í maí
áriö 1992 . Undirbúningurinn
fyrir þessa keppni er gífurleg-
ur og sérfræöingar reikna
meö aö þýska áhöfnin þurfi
um 50 milljónir marka (um 1.8
milljarður íslenskra króna) í
byggingu, þjálfun, markaös-
setningu, auglýsingar og
annað sem heyrir til, áður en
Við gjaldþrotið hjá Drexel
Burnham Lambert í Wall
Street kom í Ijós að skömmu
fyrir gjaldþrotstilkynningu
höfðu stjórnendur fyrirtækis-
ins fengiö á milli 300 og 350
milljónir dollara frá fyrirtæk-
til keppninnar kemur. Benz
ætlar sér meö þessu aö aug-
lýsa sjálft sig, t.d. með Benz-
inu í eigin vasa. Aðeins fáum
vikum fyrir gjaldþrot höföu
Drexel-forstjórarnir fengið allt
aö 10 milljónir dollara á mann
(eöa yfir 60 milljónir króna)
sem þóknun fyrir frábæra
vinnu á árinu 1989. En rétt
hringnum á segli þýsku skút-
unnar og fleira í þeim dúrn-
um...
fyrir gjaldþrotið tilkynnti fram-
kvæmdastjórn Drexel bönk-
unum aö fyrirtækið gæti
bjargast ef þaö fengi 350 mill-
jónir dollara inn íreksturinn....
Betri smokka
í framtíöinni þurfa smokkar í
Þýskalandi aö standast
ströng gæöapróf áöur en
leyfilegt er aö selja þá á al-
mennum markaöi. Ástæðan
fyrir strangari prófum er m.a.
sú, aö verið er að verja fram-
leiðsluna innanlands gagn-
vart mun ódýrari og aö
margra mati mun lélegri
smokkum frá Asíulöndum.
Þrátt fyrir miklar auglýsinga-
herferðir í Þýskalandi vegna
hættu á alnæmissmiti hefur
notkun smokka heldur
minnkaö. I fyrra seldust 110
milljónir smokka í V-Þýska-
landi, en á árinu 1987 þegar
óttinn við alnæmi var í há-
marki jókst salan úr 97 mill-
jónum smokka í 150 milljónir
smokka...
Blaupunkt kaupir
Grundig-
verksmiðju
Samvinnusamningur milli
Blaupunkt og Grundig var
gerður árið 1986. Samkvæmt
honum átti Grundig aö fram-
leiöa sjónvarpstæki fyrir
Blaupunkt en Blaupunkt átti
aö afhenda Grundig bílaút-
varpstæki. En samningurinn
var aldrei haldinn nema til
hálfs; Blaupunkt hætti að
framleiða sjónvarpstæki og
keypti þau af Grundig, sem
stóö ekki viö aö panta út-
varpsviðtæki. Grundig kvart-
aöi undan aö verö á tækjun-
um frá Blaupunkt væri ekki
samkeppnishæft. En nú er
deilunni um þetta lokið; Blau-
punkt (sem er dótturfyrirtæki
Bosch) tekur yfir meirihluta í
bílaútvarpsfyrirtæki Grundig í
Portúgal...
(Spiegel—óg)
Sveitaprísar á
húsnæði
Þrátt fyrir aö margir reikni
meö aö Berlín verði höfuð-
borg hins sameinaða Þýska-
lands innan fárra missera, er
verö á verslunar- og skrif-
stofuhúsnæði ennþá mjög
lágt í samanburði við aðrar
stórborgir — þaö er talað um
„sveitaprísa" á húsnæöinu í
Vestur-Berlín. í úrvalshús-
næöi er fermetrinn leigður á
32 mörk (1150 kr.) í miðborg-
inni er verið aö byggja „há-
borg“ í algjörum lúxusflokki
og vonast fjárfestar til aö fá
38 mörk fyrir fermetrann
(1400 kr.), en þaö er aðeins
helmingur þess sem fæst í
leigu fyrir sambærilegt hús-
næöi til dæmis í Frankfurt.
Ástæöa þess aö leigan
hækkar ekki meira þrátt fyrir
áform um aö Berlín veröi höf-
uöborg er sú, að í austurhlut-
anum er gífurlega mikið van-
nýtt jarðnæði, sem taliö er aö
muni anna eftirspurn eftir
byggingarlóöum í mörg ár...
Sjálfsalar við Wall Street
60 ÞJÓÐLÍF