Víkurfréttir - 16.04.2009, Page 27
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 16. APRÍL 2009 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Sama fólk ið að stoð ar
heima og á HSS
Með nán ari sam starfi heima-
hlynn ing ar og A-deild ar sinn ir
sama fólk ið skjól stæð ing um
heima við og á A-deild inni.
Mark mið þessa fyr ir komu lags
er að lága marki það að hinn
aldr aði eða sjúki þurfi sí fellt
að venj ast nýj um ein stak-
ling um.
Heil brigð is stofn un Suð ur-
nesja hef ur nú feng ið fjár muni
frá rík inu til upp bygg ing ar á
þess um mála flokki og því var
ákveð ið að nýta fjár mun ina
enn bet ur með því að straum-
línu laga þau verk færi sem
stofn un in hef ur, s.s. heima-
hlynn ingu, end ur hæf ingu og
líkn. Bráð veik ir sjúk ling ar
verða áfram á D-deild inni en
koma yfir á A-deild ina eft ir
þörf um og öf ugt.
Starfs fólki HSS er hins veg ar
ljóst að þess ar breyt ing ar
verða ekki gerð ar nema með
veru leg um stuðn ingi sam fé-
lags ins. Inn an dyra á Heil brigð-
is stofn un inni þarf þó ekki að
ráð ast í mikl ar fram kvæmd ir
vegna þessa. Skipta þarf t.d.
um gól f efni í álmu gömlu
skurð stof unn ar, mála veggi og
gera hana heim il is legri svo
eitt hvað sé nefnt. Þá þarf að
koma fyr ir hús gögn um sem
stofn un in á ekki til í dag og
því er nú biðl að til ein stak linga
og fé laga sam taka að leggja
mál efn inu lið. Með lág marks
til kostn aði sjá þau Sig urð ur,
Bryn dís og Rósa að hægt sé að
koma upp ein ingu sem á eft ir
að þjóna sam fé lag inu bet ur og
auka nær þjón ustu til muna.
Sinna fólki í heima byggð
Hug mynd irn ar ganga út á
það að sinna fólki eins vel og
unnt er í þeirra heima byggð,
að veita nær sjúkra þjón ustu.
Það er ekki bara draum ur að
fá gömlu skurð stofu álm una,
það sé ætl un ar verk, hvort sem
það ger ist í dag, á morg un, eða
með haustinu. Það verð ur ekki
í fljótu bragð i séð að álm an
nýt ist bet ur í ann að. Á henni
eru stór ir glugg ar og það eru
mik il lífs gæði að hafa gott út-
sýni og sjá út í garð ana fyr ir
utan hús ið en ekki bara horfa
í hvíta sjúkra hús veggi.
Deild in verði ekki bráða sjúkra-
deild eins og D-deild in, og
þar með er unnt að gera hana
heim il is legri og gera að stæð ur
fyr ir að stand end ur betri.
Í dag eru 41 ein stak ling ur á
biðlista eft ir hjúk un ar rými
á Suð ur nesj um og eins og
stað an er nú þá er hætt við
að ein hver bið verði á því að
byggt verði nýtt hjúkr un ar-
heim ili á svæð inu.
Stefnt er að því að hefja starf-
semi nýju deild ar inn ar að eins
miklu leyti og unnt er eft ir
nýju vinnu fyr ir komu lagi þann
1. maí nk. Af nið ur skurðar á-
stæð um verð ur deild in þó
lok uð vegna sum ar leyfa í sex
vik ur í sum ar, en hjúkr un ar-
fræð ing ar munu hefja störf á
sól ar hrings bak vökt um þann
1. maí. Frá þeim tíma punkti
verð ur stór auk in sjúkra þjón-
usta við Suð ur nesja menn.
Vilja inn rétta líkn ar deild
í gömlu skurð stofu álm unni
Sól ar hrings vakt ir
hjúkr un ar fræð inga
hefj ast 1. maí
Fal leg ir vor dag ar und an far ið
hafa ótví rætt hvílt nei kvæð ar
vanga velt ur al-
menn ings um
„óvænt ar upp á-
kom ur“ og þjóð-
fé lags leg vanda-
m á l . S á t í m i
s e m n ú f e r í
hönd er sá tími
sem allt um hverf ið iðar af
lífi og krafti; mann líf ið tek ur
á sig nýja, en hefð bundna,
mynd ár stíða vors og sum-
ars. Já kvætt hug ar far og fram-
sýni er þeg ar all ir leggj ast á
eitt við að fegra nán asta um-
hverf ið og auka ásýnd Reykja-
nes bæj ar sem ein heild og til
að fagna sumri kom andi.
Um hverf is- og skipu lags svið
Reykja nes bæj ar (USK) ætl ar
ekki að láta sitt eft ir liggja
og boð ar til fund ar með eig-
end um og for ráða mönn um
fyr ir tækja í Bíó sal Duushúsa.
Mark mið ið er að hvetja til
um ræðu um frá gang og betri
nýt ingu á lóð um fyr ir tækja og
nán asta um hverfi, og hvern ig
Reykja nes bær get ur að stoð að
við að mæta þörf um hvers
og eins. Haldn ir verða tveir
fund ir, sá fyrri verð ur nk.
mánu dag, 20. apr íl kl. 15:00 og
sá síð ari verð ur á sama tíma
mið viku dag inn 22. apr íl.
Lögð verð ur áhersla á ákveð in
iðn að ar- og at hafna svæði. Full-
trú ar frá Bruna vörn um Suð ur-
nesja, Heil brigð is eft ir liti Suð ur-
nesja ásamt full trú um frá USK
munu svara fyr ir spurn um og
vera ráð gef andi í til lög um að
lausn um.
Fyrri fund ur inn mun fjalla
um at hafna svæði Helgu vík ur,
Mána grund, Gróf ina og Iða-
velli og sá síð ari um Vatns nes,
Bakka stíg, Bola fót, Fitj ar og
Vall ar svæð ið.
Fund ar boð verða send til við-
kom andi en all ir að il ar sem
hlut eiga að máli eru sér stak-
lega hvatt ir til að mæta. Frek-
ari upp lýs ingar má nálg ast á
skrif stofu bygg ingar full trúa
Reykja nes bæj ar.
Sig mund ur Ey þórs-
son, tækni full trúi.
Um hverf is og skipu lags-
sviði Reykja nes bæj ar.
Auk um ásýnd
Reykja nes bæj ar!
Ferming í Grindavíkurkirkju 19. apríl kl. 10.30.
Arna Mar grét Gunn ars dótt ir, Vík ur braut 40
El ísa bet Ósk Gunn þórs dótt ir, Hvassa hraun 9
Hanna Dís Gests dótt ir, Sól vell ir 6
Inga Björk Jóns dótt ir, Vest ur hóp 6
Ing unn Mar ía Har alds dótt ir, Aust ur vegi 20
Jó hanna Mar ín Krist jáns dótt ir, Aust ur vegi 8
Jó hanna Rún Styrm is dótt ir, Norð ur vör 3
Signý Lind El í as dótt ir, Laut 41
Þor gerð ur Her dís Heið ars dótt ir, Glæsi vell ir 10
Ferming í Kefla vík ur kirkju 19. apr íl kl. 11.00.
Ey þór Guð jóns son, Vall ar túni 3
Steinn Al ex and er Ein ars son, Smára túni 27
Ferming
Sam staða til sókn ar í ferða-
þjón ustu á Suð ur nesj um
Blái dem ant ur inn og Mark aðs skrif stofa Suð ur nesja
skrif uðu ný lega und ir sam starfs samn ing um heild stæða
mark aðs setn ingu á segl um Suð ur nesja. Krist ján Páls son,
fram kvæmda stjóri Mark að sskrif stofu Suð ur nesja og Rík-
harð ur Íb sen frá Bláa dem ant in um und ir rit uðu samn ing-
inn.
Mark mið ið með þess um samn ingi er að vinna sam eig in lega
að sölu- og mark aðs mál um svæð is ins og skapa þá sýn út á
við að um heild ar mynd sé að ræða. Grunn ur byggð ur upp
á þeirri hug mynda fræði að í raun sé svæð ið einn stór þema-
garð ur sem hafi upp á margt að bjóða, einn stór dem ant ur í
stað margra brota.
Marg ir koma að ferða þjón ustu á svæð inu sem skap ar
skemmti lega flóru og mik inn fjöl breyti leika að drátt arafls að
ógleymd um nátt úruperl um svæð is ins, seg ir m.a. í sam starfs-
samn ingn um.
Þessa dag ana vinn ur Mark aðs skrif stofa Suð ur nesja að gerð
nýs ferða bæk lings og ferða korts fyr ir Suð ur nes in í sam vinnu
við Vík ur frétt ir og er stefnt að út gáfu þeirra á vor dög um.