Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2013, Side 14

Frjáls verslun - 01.05.2013, Side 14
14 FRJÁLS VERSLUN 5. 2013 Í StUttU mÁLi Ólafur Ísleifsson varði dokTorsriTgerð Vörnin fór fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Andmælendur voru dr. Casper van Ewijk, prófessor við háskólann í Amsterdam, og dr. Edward Palmer, prófessor við Upp­ salaháskóla. Dr. Tór Einarsson, prófessor og deildarforseti hagfræðideildar, stjórnaði athöfninni. Doktorsritgerð Ólafs fjallar um lífeyriskerfið á Íslandi. Fjallað er um upphaf lífeyrissjóð­ anna og þætti sem áhrif hafa haft á þróun þeirra. Grafist er fyrir um sviptingar í fjár­ hagsmálefnum sjóðanna og rætur þeirra greindar. Áhersla er lögð á margvíslega áhættu vegna fjárhagslegra og lýðfræði­ legra þátta sem steðja að lífeyrissjóðunum á komandi tímum. Sett er fram reiknilíkan sem gerir kleift að meta töluleg áhrif breytinga á þessum þáttum. Leiðbeinandi var dr. Þorvaldur Gylfason, prófessor við Háskóla Íslands, og sátu ásamt honum í doktorsnefnd dr. Lans Boven berg, prófessor við háskólann í Tilburg í Hollandi, og dr. Sverrir Ólafsson, pró fessor við Háskólann í Reykjavík. Ólafur Ísleifsson fæddist 10. febrúar 1955 í Reykjavík. Hann lauk BS­prófi í stærðfræði frá Háskóla Íslands 1978 og M.Sc.­prófi í hagfræði frá London School of Economics and Political Science 1980. Ólafur er lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og hefur kennt við skólann frá 2003. Áður var hann framkvæmdastjóri alþjóðasviðs Seðla­ banka Íslands, sat í stjórn Alþjóðagjald­ eyrissjóðsins fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkja og var sérfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun. Ólafur var efnahagsráð­ gjafi ríkisstjórnar Þorsteins Pálssonar og hefur setið í samkeppnisráði, bankaráði Íslandsbanka, verið formaður stjórnar eignar haldsfélags Íslandsbanka og for­ maður stjórnar stofnunar Sigurðar Nordals. Ólafur á einn son barna, Pál Ágúst. Hinn kunni hagfræðingur Ólafur Ísleifsson varði doktorsritgerð sína um íslenska lífeyriskerfið, The Icelandic Pension System, föstudaginn 17. maí síðastliðinn. Þetta er þriðja doktorsvörnin í hagfræði frá Háskóla Íslands en áður hafa dr. Vífill Karlsson (2012) og dr. Helga Kristjánsdóttir (2004) lokið doktorsprófi. Vörnin fór fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Andmælendur voru dr. Casper van Ewijk, prófessor við háskólann í Amsterdam, og dr. Edward Palmer, prófessor við Uppsalaháskóla. Dr. tór Einarsson, prófessor og deildarforseti hagfræðideildar, stjórnaði athöfninni. Ólafur Ísleifsson í hátíðarsal Háskóla Íslands við doktorsvörn sína. Silverberg Þróun á mælingarbúnaði fyrir líkamsræktarstöðvar og hugbúnaði fyrir notendur. Mindlantis Framleiðsla hágæðavara sem byggja á hugmyndum barna. Herberia Framleiðsla og skráning hágæða jurtalyfja fyrir Evrópumarkað. Golf Pro Assistant Vefhugbúnaður fyrir golfkennara. Activity Stream Hugbúnaður sem greinir og miðlar viðskiptaupplýsingum í rauntíma. Þoran Distillery Þróun og framleiðsla fyrsta flokks, einmalts viskís til útflutnings. SAReye Þróun á samþættri leitartækni. Zalibuna Hönnun og uppsetning eins manns sleðarennibrautar niður Kambana. Snjóhús Software Þróun á hugbúnaði fyrir snjallsíma. Vinnur núna að þróun á einkaþjálfaraappi. Y-Z Þróun á nýrri aðferð við að auka notagildi fatnaðar. Nú hafa tíu sprotafyrirtæki hafið þátttöku í Startup Reykjavík verkefninu, en þau voru valin úr hópi 207 umsækjenda í upphafi mánaðarins. Arion banki leggur fyrirtækjunum til aðstöðu, fjárfestir í þeim og veitir þeim, ásamt sam- starfsaðilum, ráðgjöf til að hjálpa þeim að vaxa og dafna. Startup Reykjavík er samstarfsverkefni Arion banka og Klak-Innovit. Fylgstu með á www.startupreykjavik.com og á Facebook.com/StartupReykjavik. TÍU SPENNANDI HUGMYNDIR H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 3 -1 8 6 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.