Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2013, Síða 71

Frjáls verslun - 01.05.2013, Síða 71
FRJÁLS VERSLUN 5. 2013 71 Höfða þegar hún kom til lands ins. Einar Benediktsson, skáld og athafna mað ur, bjó um tíma í húsinu. Núna er húsið notað undir móttökur á vegum Reykja víkur­ borgar. Það fer vel á því að Hagstofan, KPMG og Ernst & Young séu í hverfinu þar sem fjármagnið flæðir um. Hagstofan heldur utan um alla tölfræði og hagstærðir í land­ inu og KPMG og Ernst & Young mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Fjármála­ eftirlitið er í háhýsinu við Höfðatorg og Samkeppniseftirlitið í stórhýsinu við Borgar tún 26. Borgartúnið iðar af bílaumferð. Það er af sem áður var þegar þetta var róleg gata. Mörgum finnst sem umferðarþunginn í götunni sé allt of mikill og hafa á orði að gatan sé „sprungin“. Þá finnst mörgum sem borgaryfirvöld hafi ekki skipulagt hverfið nægilega og það sé ein stór nagla ­ súpa hvað arkitektúr snertir. Þetta hefur verið eins konar blettaskipulag; hver lóð skipulögð fyrir sig. Til stendur að setja meiri gróður við Borgar túnið og ná upp heildstæðari mynd en til þessa. Nýlega kynnti umhverfis­ og skipulagssvið Reykjavíkur fyrirhugaðar breytingar fyrir fyrirtækjunum við götuna. Fróðlegt verður að sjá hvernig til tekst. Vegagerð ríkisins hefur í marga áratugi verið með höfuðstöðvar sínar við Borgar­ tún 7 þótt gatan sjálf hafi í sjálfu sér ekki notið nálægðarinnar við þessa merku ríkis­ stofnun. Þetta er skemmtilegt. Wall Street á Ís landi – og við blasir fagur fjallahringur Esj unnar og sundin blá. Utan um þetta allt saman heldur svo útgáfufélagið Heimur, útgefandi Frjálsrar verslunar, Vísbendingar, Skýja, Iceland Review, Atlanticu og Á ferð um Ísland. Hverfið er ekki nafli alheimsins en það er þungavigtarhverfi í fjármálum og við skipt­ um á Íslandi. dæmi um þekkT fyrirTæki í borgarTúnshverfinu Arionbanki. Íslandsbanki. Landsbankinn (útibú). MP­banki. Straumur. Auður Capital. Stefnir – sjóðir. Landsbréf. Nýherji. Advania. Íbúðalánasjóður. Lánasjóður íslenskra námsmanna. Almenni lífeyrissjóðurinn. Lífeyrissjóðurinn Gildi. icelandic Group. iceland Seafood. internet á Íslandi. Lifandi markaður. LS retail. VSÓ­verkfræðistofa. Wise lausnir. Microsoft á Íslandi. Veislumiðstöðin CÁj. HaPP Höfðatorgi. EoN arkitektar. Wowair. Vörður. Fjármálaeftirlitið. Samkeppniseftirlitið. KPMG. Ernst & young. Capacent. Kauphöllin. Hagstofan. Heimur – Frjáls verslun og Vísbending. Hegri. Blómabúð reykjavíkur. Sushi­veitingastaðurinn. TM Software. 10­11. Nóatún. Samtök atvinnulífsins. Lögfræðistofa reykjavíkur. Lex lögmenn. olís. Skeljungur. Vegagerðin. Sáttasemjari ríkisins. ríkisskattstjóri. Hótel Cabin. Samtök ferðaþjónustunnar. Samtök atvinnulífsins. Samtök verslunar og þjónustu. Samtök fjármálafyrirtækja. Samtök iðnaðarins. Landssamband íslenskra útvegsmanna. Viðskiptablaðið. Íslenska hambogarafabrikkan. Kaffitár Höfðatorgi. Efling – stéttarfélag. Barnaverndarstofa. Barnavernd reykjavíkur. Heilbrigðiseftirlit reykjavíkur. Skóla­ og frístundasvið reykjavíkurborgar. umhverfis­ og skipulagssvið reykjavíkurborgar. Velferðarsvið reykjavíkurborgar. Vinnuskóli reykjavíkur. nÍtjÁn hæða höfðaborg risaklasi reykjavíkur, háhýsi og herlegheit, höfðatorgið sjálft er við Borgartún. þetta er eins konar miðbær í miðri borg. höfðatorg afmarkast af Borgartúni, Katrínartúni og þórunnartúni. gamla Skúlatúnið heitir núna þórunnartún. í höfðaborginni eru olís, fjár­ málaeftirlitið, íslenska hamborgarafabrikkan, ýmis framkvæmdasvið reykjavíkurborgar, veit ingahúsið haPP og nokkrar lögfræðistofur. þetta háhýsi er núna vinsælt og eftirsótt og einn af miðpunktunum í borginni en þótti fyrst eftir efnahagshrunið tákn um glæstar vonir. Enn eru miklar framkvæmdir eftir við þennan þjónustu­ og verslunarkjarna en mjög hægðist á framkvæmdum haustið 2008.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.