Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2013, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.05.2013, Blaðsíða 100
100 FRJÁLS VERSLUN 5. 2013 Niðurstöður Cranet-rannsóknarinnar, sem gerð var hérlendis árið 2012, sýna að færri starfsmenn fara nú í starfsmannasamtal hjá sínum yfirmanni en árið 2009 og einnig fara færri í gegnum formlegt frammistöðumat. Allir vilja meiri ár ang ur. Vinnu stað ir vilja betri rekstr ar niðurstöður; aukn ar tekjur, minni kostn að, aukna skil- virkni, betri nýt ingu eða hvernig það kann að vera mælt. Erfitt er að leggja mat á hvort meiri árangur er að nást nema það sé með einhverjum hætti mælt eða metið. Niðurstöður Cranet-rannsókn- arinnar, sem gerð var hérlendis árið 2012, sýna að færri starfs- menn fara nú í starfsmanna- samtal hjá sínum yfirmanni en árið 2009 og einnig fara færri í gegnum formlegt frammistöðu- mat. Tölurnar frá árinu 2009 voru samt ekkert of háar. Hver skyldi skýringin á þessu vera? Misskilið tímaleysi stjórnenda, röng forgangsröðun, skortur á þekkingu og faglegum vinnu- brögðum eða annað? Eru kannski stjórnendur of hlaðnir sérfræðiverkefnum þannig að stjórnunarþætti starfsins er ekki sinnt? Starfsmannasamtöl og re- glubundið frammistöðumat eru einna mikilvægustu þættir starfs þeirra sem fara með manna- forráð. Með starfsmanna sam- tölum gefst ómetanlegt tækifæri til að meðal annars styrkja og treysta samband stjórn anda og starfsmanns, horfa saman til framtíðar, finna leiðir til að ganga sem best í takt og þar fram eftir götunum. Með reglubundnu frammi stöðu - mati gefst ómetanlegt tæki færi til að m.a. leggja mat á frammi - stöðu og veita gagnlega og uppbyggilega endurgjöf þar að lútandi, gefa skýr skilaboð, finna leiðir til að gera enn betur og almennt að skerpa línur. Gott samband og traust starfs - fólks til yfirmanns síns byggist mikið á gæðum og gagnsemi samskipta þeirra. Traust hefur líka mikil tengsl við árangur ein- inga og fyrirtækja. Þessu tengt má benda á að „næsti yfirmað­ ur“ er sú ástæða sem flestir nefna þegar þeir segja upp starfi. Það snýr væntanlega ekki bara að óskýrum skilaboðum og lítilli endurgjöf en það er þó væntanlega stór þáttur. Þau fyrirtæki sem greiða ár ­ angurs tengd laun eða bónusa vilja væntanlega gera það til að umbuna fyrir einhvern til greindan árangur og til að auka líkur á að starfsfólk haldi áfram að vinna að enn meiri árangri fyrir vinnu- staðinn. Slíkar greiðslur ættu því að vera út frá mældri frammistöðu en ekki byggt á einhverri óljósri tilfinningu um árangur. Slíkar greiðslur ættu að vera til þess að greiða fyrir tiltekna hegðun eða frammistöðu í þeim þáttum sem skipta mestu máli fyrir þann árangur sem leitað er eftir. Gjarnan er farið í mjög tækni- legar stellingar þegar rætt er um frammistöðumat eða frammi stöðustjórnun. Rætt er um kerfi, ferla, eyðublöð, mats aðferðir, matskvarða og svo framvegis. Allt þættir sem nauð synlegt er að ræða um í tengslum við frammistöðustjórn- StJóRNUN Frammistöðustjórnun með hjartanu! HERDÍS PÁLA mbA, markþjálfi og eigandi www.herdispala.is þar sem hægt er að skrá sig fyrir ýmsu ókeypis og hvetjandi lesefni. Benda má á að „næsti yfirmaður“ er sú ástæða sem flestir nefna þegar þeir segja upp starfi. Það snýr væntanlega ekki bara að óskýrum skila boðum og lítilli endur gjöf en það er þó væntanlega stór þáttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.