Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2013, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.05.2013, Blaðsíða 78
78 FRJÁLS VERSLUN 5. 2013 sjá tækifæri í útflutningi á hugbúnaði flutti í húsnæði við borgartún 26 árið 2010 Margir þekkja fyrirtækið undir merkjum Maritech en nýlega var nafninu breytt í Wise lausn ir til að samræma betur markaðs ­ stefnu félagsins við dóttur félag Wise í Kanada, WiseDynamics. „Wise þjónustar allar iðn­ grein ar og tegundir rekstrar, bæði opinber og einkarekin fyrirtæki,“ segir Hrannar Erl ­ ings son, framkvæmdastjóri fyrirtæk isins. „Sérlausnir Wise eru í not­ kun hjá mörgum af stærri fyrir tækjum landsins en Wise hefur sterka markaðshlutdeild hjá sveitarfélögum, sjávar út ­ veginum og í flutninga geir an­ um vegna sérlausna sinna fyrir greinarnar. Þekkt ustu lausnir Wise á erl endum mörkuðum eru hins vegar WiseFish, sem er hug búnaður fyrir sjávarút­ veginn og fiskvinnslu, og Wise Analyzer­greiningartól sem gefur kost á fjölbreyttum greining um fyrir stjórnendur í rauntíma.“ Hrannar segir að starfsmenn fyrirtækisins séu stöðugt að leita nýrra leiða til að efla lausnir þess og stöðu á mark­ aðnum. Tækifærin liggja víða, m.a. í útflutningi á hug búnaði sem og að koma með nýjar og spennandi lausnir í viðskipta ­ greind þar sem starfsmenn hafa lagt áherslu á einfaldleika og betra aðgengi notenda. „Við höfum einnig náð að skapa okkur sérstöðu með sér ­ hæfðum lausnum fyrir ákveðn ­ ar iðngreinar, jafnt til sjávar og sveita, sem við leggjum metnað í að þróa áfram.“ útrás hafin á ný Lögð er áhersla á Dynamics NAV­viðskiptahugbúnað og þjón ustu tengda honum hjá Wise og er þar efst á baugi að fylgja þróuninni á markaðnum vel eftir. „Við leggjum áherslu á að vera með heildar lausn fyrir allt sem tengist bókhaldi á einn eða annan máta. Við höf um lengi vel verið tengd við sjávarútveginn þó svo að vöruúrvalið sé mun fjölbreytt­ ara og höfum við verið að vinna okkur sess á sviði við­ skipta lausna. Hins vegar er sú lausn sem við erum í hvað mestri útrás með einmitt ný og vottuð útgáfa af WiseFish, sem við bindum miklar vonir við. Það er mikill áhugi að utan að fá kynningu á WiseFish og Wise Analyzer greiningartólinu okkar en þær lausnir vinna einmitt mjög vel saman. Í raun inni má segja að við séum að hefja útrás á ný með þeim lausnum á erlenda markaði. Íslenski markaðurinn er okkur þó alltaf efst í huga og í dag eigum við í viðskiptum við flest sveitarfélög, flutningafyrirtæki og sjávarútvegsfyrirtæki lands ­ ins. Fyrirtækið er í stöð ugri þróun við að bæta hug búnað ­ inn eftir þörfum mark aðarins, öðruvísi virkar það víst ekki.“ ný gerð af viðskiptagreindartóli Hrannar segir að verkefna ­ stað an fyrir næstu mánuði sé góð og það sé bjart framundan. „Við erum stöðugt að koma með nýjungar í viðskiptagreind þar sem við höfum lagt áherslu á einfaldleika og betra aðgengi notenda. Þar höfum við verið að bæta virkni og tengdum lausnum við flaggskipið, Wise Analyzer.“ Wise er söluaðili Microsoft Dynamics NAv á Íslandi og er í fararbroddi í upplýsingatækni með sérstaka áherslu á bókhald, ráðgjöf, hugbúnaðargerð og innleiðingar ásamt öflugri og persónulegri þjónustu. texti: Svava Jónsdóttir / /mynd: geir ólafsson „fyrirtækið er í stöðugri þróun við að bæta hug- búnaðinn eftir þörfum markaðarins.“ Borgartún 26 Hrannar Erlingsson. Wise
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.