Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2013, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.05.2013, Qupperneq 24
24 FRJÁLS VERSLUN 5. 2013 SkoðUN Að baki fulltrúalýðræð-inu býr sá skilningur að kjörnir fulltrúar starfi í umboði kjós­ enda og standi kjósendum reikn ingsskil gjörða sinna með reglulegu millibili í frjálsum kosn ingum. Stjórnmálafræðing- ar á Vesturlöndum hafa hins vegar síðustu tvo áratugi haft áhyggjur af framtíð fulltrúa- lýðræðisins. Þeir óttast að minnk­ andi kosningaþátttaka og sú staðreynd að færri en áður eru flokksbundnir séu vísbendingar um bresti í umboðskeðju stjórn- málanna. Vaxandi vantraust í garð kjörinna fulltrúa telja þeir einnig benda í sömu átt. Aðrir eru þó bjartsýnni og benda á að lýðræðið sé í stöðugri þróun. Þannig hafi t.d. borgararnir fleiri leiðir en áður til að láta rödd sína heyrast. Upplýsinga- tæknin hafi t.a.m. gert hlut stjórnmálaflokka léttvægari í skoðanaskipt um og dreifingu uppl ýsinga. Þá megi með reglubundnum hætti kanna hug borgaranna til ýmissa mála með skoðanakönn unum og viðtölum. Þá eru fræðimenn og áhugafólk um lýðræði að leita leiða til að auka aðkomu almennings að opinberum ákvörðunum s.s. með borgarafundum sem hafa ákvörðunarvald eða reglulegum kosningum um ýmis álitamál sem koma upp. Vera má að kjörnir fulltrúar hafi efasemdir um að gefa eftir valdið til að taka endanlegar ákvarðanir til almennings – en nú þegar hefur hluti þessa valds færst til ýmiss konar sérfræðinga. Um þetta verður tekist á allra næstu ár.“ Þróun lýðræðisinsVirðing og jafnrétti ÁrNi ÞÓr ÁrNASoN – stjórnarformaður oxymap ehf. FYRIRTÆKJA- REKSTUR Árni Þór Árnason segir að það sé ekki alltaf auðvelt að vera í stjórn-unarstöðu en að h-in 3 – hvetja, hjálpa og hlusta – geti komið fólki ansi langt og sérstak- lega þeirri stofnun eða fyrirtæki sem viðkomandi er í forsvari fyrir. „Draumastjórnandinn ber virðingu fyrir samstarfsmönnum, lítur á jafnrétti sem sjálfsagðan hlut og gefur mikið af tækifærum þótt þau komi oftast dulbúin sem vinna. Hann ýtir þannig undir að fólkið þori að taka að sér krefj - andi verkefni. Enginn ætlar að láta sér mistakast en það er eins með þetta og skipin. Þau sem eru alltaf bundin við bryggju fá aldrei á sig stórsjó. Annað sem ég gleymi aldrei er að einhvern tímann á góðri stundu var ég að ræða við einn af forstjórum stórfyrirtækisins Johnson&Johnson, en þar var mikil innanhússpólitík í gangi eins og gengur og gerist víst í svona fyrirtækjum. Hann gaf mér heilræði sem mér fannst fyndið en er hverju orði sannara: Be nice to the boys on your way up, as you may need them on your way down.“ iNGriD KuHLMAN – framkvæmda stjóri Þekkingarmiðlunar HOLLRÁÐ Í STJÓRNUN Ingrid Kuhlman bendir á að margir stjórnendur styðjist við glærur í kynningum sínum og ræðum. Hún segir að þó að glærur geti verið gagn- legar ættu þær aðeins að vera hjálpar tæki. „Ræðumaður á ekki að fela sig á bak við glærurnar,“ segir Ingrid sem tekið hefur saman nokkur atriði sem skipta máli við glærukynn ingar. Hafðu glærurnar skýrar og læsi­ legar og veldu góðan bakgrunn. Hafðu fyrirsagnirnar skýrar og í stórri leturgerð. Hafðu textann stuttan og hnit ­ miðaðan og forðastu að lesa hann beint upp af glærunum. Notaðu PowerPoint­sniðmát og Clipart varlega. Það getur komið fyrir að fleiri ræðumenn noti sama sniðmátið. Þú myndir ekki vilja mæta í veislu í sömu fötunum og einhver annar; það sama á við um glærurnar. Notaðu mismunandi leiðir til að koma skilaboðunum áleiðis eins og t.d. dreifiefni, flettiblöð, um ræð­ ur, myndbönd, verkefni, spurningar o.fl. Fjölbreytileiki kryddar ræðuna. Treystu aldrei eingöngu á tölv­ una og vertu undir það búinn að þurfa að flytja fyrirlesturinn glærulaust. Talaðu á góðum hraða. Mikilvægt er að horfa ekki niður á skjáinn eða á tjaldið heldur tala beint við áheyrendur. Einnig er áhrifaríkt að nota þagnir. Gerðu stutt hlé til að undirstrika áherslur, haltu augn­ sambandi við áheyrendur til að sýna þeim að þú meinir það sem þú ert að segja og gefðu fólki tækifæri til að melta það sem þú sagðir. Ræðumaður þarf að forðast að standa fyrir tjaldinu. Best er að standa vinstra megin við glærurnar frá áheyrendum séð en þá geta þeir bæði horft á ræðumanninn og lesið textann. Dr. STEFANÍA ÓSKArSDÓTTir – lektor við HÍ STJÓRNMÁL Glærunotkun í kynn ingum „Vaxandi vantraust í garð kjörinna fulltrúa telja þeir einnig benda í sömu átt.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.