Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2013, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.05.2013, Blaðsíða 89
FRJÁLS VERSLUN 5. 2013 89 í hjarta fyrirtækjamenningarinnar öflugt þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni Advania er þjón­ustu fyrirtæki í upp lýsingatækni og að sögn Gests G. Gestssonar, forstjóra fyrir­ tækisins, er hlutverk þess að aðstoða viðskiptavini við að auka arðsemi með skilvirkri notkun upplýsingatækni. Fyrir tækið flutti í húsnæði við Guðrúnartún 10 um áramótin 2011/2012 þar sem nú fer vel um rúmlega 500 starfsmenn þess. 40 fyrirlesarar á fjórum þemalínum „Mikið stendur til hjá okkur þessa dagana en hér á landi ber hæst undirbúning fyrir okk ar árlegu haustráðstefnu sem haldin verður 6. september á Nor dica Hilton­hóteli. Þar verð ur öllu tjaldað til en á ráðstefnunni geta stjórnendur og fagfólk í upplýsingatækni fengið beint í æð allt það nýjasta sem er að gerast í faginu. Við leggjum metnað okkar í þekkingarmiðlun, bæði með þessari stóru ráðstefnu, morgun verðarfundunum okkar og blogginu á advania.is.“ verslun, móttaka, sýningarsalur og kaffihús Nýlega var opnuð framúr­ stefnu leg verslun sem Gestur hvetur nágranna sína til að skoða og gæða sér á góðu kaffi í leiðinni. „Við tökum vel á móti öllum sem eiga við okkur erindi enda er verslunin í raun sambland af því að vera móttakan okkar, sýningarsvæði og notalegt kaffi hús. Einnig stendur yfir mikil þróun á vefnum okkar, þ.e. efling netverslunar og þjónustuvefjar Advania sem við köllum „Mínar síður“. Það er gaman að segja frá því að með betra aðgengi að sér tilboð­ um og fleiru til fyrir tækja í gegnum „Mínar síður“ höf um við margfaldað verslun á tölvu vörum. Þetta er lítið dæmi um það hvernig við eflum og einföldum þjónustuna gagn ­ vart viðskiptavinum okkar í atvinnu lífinu. Einnig eru marg ir spennandi möguleikar að opnast í app­lausnum fyrir fyrirtæki og rafrænum við skiptum. Þetta mun skila sér í auknu hagræði og meiri fram leiðni í rekstri hjá við skiptavinum.“ umfangsmikill útflutningur á þekkingu „Eins og áður sagði setjum við það á oddinn að vera fyrst og fremst öflugt þjónustufyrirtæki og það gerum við jafnt hér heima og erlendis. Nú þegar eru rúmlega 60% af tekjum Advania vegna erlendra verkefna en um 500 af 1.100 starfs mönnum fyrirtækisins starfa hjá dótturfyrirtækjum Advania í Noregi og Svíþjóð. Þannig flytjum við í raun út mikið af íslensku hugviti og sköpum verðmæti fyrir íslenskt samfélag – sem er jú þegar öllu er á botninn hvolft tilgangurinn með þessu brasi öllu saman.“ „við leggjum höfuðáherslu á að skila viðskiptavinum okkar ávinningi með afburðaþjónustu þar sem upplýsingatækni er nýtt á skilvirkan hátt,“ segir Gestur G. Gestsson forstjóri. texti: Svava Jónsdóttir / /mynd: geir ólafsson „nýlega var opnuð framúr stefnuleg verslun sem gestur hvetur ná- granna sína til að skoða og gæða sér á góðu kaffi í leiðinni. “ gestur g. gestsson. „Nú þegar eru rúmlega 60% af tekjum Advania vegna erlendra verkefna en um 500 af 1.100 starfsmönnum fyrirtækisins starfa hjá dótturfyrirtækjum Advania í Noregi og Svíþjóð.“ Advania Guðrúnartún 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.