Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2013, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.11.2013, Blaðsíða 42
42 FRJÁLS VERSLUN 11. 2013 Ingibjörg Þórðardóttir segir að fasteignasalar séu almennt bjartsýnir á komandi ár og telur að fyrirhugaðar skulda­ leiðréttingar verði almennt til góðs fyrir fasteignamarkaðinn og hjálpi til við að færa markaðinn að því að verða eðlilegri en hann hefur verið undanfarin ár. Engin teikn séu á lofti um að leiðrétt ­ ingarn ar muni valda straum­ hvörfum á íbúðaverði og því varni fyrirhugaðar fjárhæðir leiðrétting­ anna og ýmis önnur ytri skilyrði. „Búast má við að mun líflegra verði í sölu nýbygginga enda ýmsir komnir nokkuð á leið með byggingu íbúðarhúsnæðis sem kemur til sölumeðferðar á árinu og eins er umtalsvert af nýbyggingum sem koma inn á markaðinn á næstu misserum. Markaður með nýbyggingar hefur verið í algjöru lágmarki á undanförnum árum. Það er mikilsvert að staðinn sé vörður um þá húsnæðisstefnu sem hefur þróast hér á undanförnum áratugum; að mönnum sé það í sjálfsvald sett hvort þeir kaupi eða leigi. Það þarf að liðka fyrir fyrstu kaupendum enda er staða þeirra býsna þröng að komast inn á markaðinn en undanfarin ár hefur þessi hópur farið stöðugt stækkandi og ekki komið inn á fasteignamarkaðinn. Það mætti hugsa sér að lífeyrissjóðir eða Íbúðalánasjóður myndu vera með hagstæð viðbótarlán fyrir þennan hóp sem er í vanda með útborgun.“ Bjartsýnir á komandi ár iNGiBjöRG ÞÓRðaRdÓTTiR – formaður Félags fasteignasala FASTEIGNA- MARKAÐURINN Það virðist litlu breyta hversu oft mikilvægi skóla kerfisins er hafið til skýj anna, allir verða jafnhissa þegar niðurstöður PISA­kann ana birtast. Árangur íslenskra grunn skólanema dalar frá einni mæl ingu til þeirrar næstu. Hvar liggur vandinn? Af hverjum getum við lært? Ögrandi spurningar, þegar haft er í huga langt háskólanám kenn ara, margir afburðakennarar eru í skólunum, og fjármagn á hvern nemanda er hátt saman ­ borið við viðmiðunarlönd okkar. Það má því spyrja hvort hæfileik­ ar og tími kennara sé rétt nýttur. „The Smartest Kids in the World“ heitir bók eftir Amöndu Ripley. Hún leitaði orsaka fyrir slælegum námsárangri banda ­ rískra skólabarna samanborið við toppframmistöðu nemenda í Finn­ landi, Póllandi og Suður­Kóreu. Rauði þráðurinn í velgengninni er mikil sjálfshvöt nemenda. Þeir sjá skýran tilgang með náminu, þeir vinna vel – of mikið, eins og í Suður­Kóreu –, og þeir tengja sam an námsárangur og síðar vel gengni í hátæknidrifnum heimi. En þetta er ekki nóg. Finnar hafa t.d. hert mjög inngangskröf­ ur til kennaranáms. Þeir telja sig fá enn betri kennara, mótíveraðri og sjálfstæðari, sem njóti síðan meiri umbunar í formi samfélags­ virðingar og launa. Samspil nemenda og kennara í skólastofunni er mikilvægt. En það verður líka að fylgjast með árangri og draga lærdóm af þeim skólum og einstökum kennurum þar sem vel gengur, í anda gæðaþróunar. Ekki einblína á vandamálin. Þetta gerist ekki nema til komi sterkari tengsl selj enda þjónustu (skóla), greið­ enda (ráðuneytis) og kaupenda (foreldra). Grundvallaratriðið er eftir sem áður ábyrgð foreldra; að örva börnin og hvetja til árang urs, frá fyrstu tíð.“ HöGNi ÓSKaRSSoN – geðlæknir og stjórnendaþjálfari SKIpULAGIÐ Í VINNUNNI skoðun Nema hvað iNGRid KuHLMaN – framkvæmda stjóri Þekkingarmiðlunar HOLLRÁÐ Í STJÓRNUN Ingrid Kuhlman segir að á gamlárskvöld eða í upp­hafi nýs árs taki fjölmargir ákvörðun um að breyta ein­ hverju og setji sér metnaðarfull mark mið. Hún kemur með tíu hug myndir að áramótaheitum stjórn enda: Líkamleg hreysti: Það að hreyfa sig meira eða sleppa neikvæðum siðum auðveldar manni að takast á við streitu og álag og eykur afköst. Hlustaðu meira: Talar þú meira en þú hlustar? Kom fram í starfsmannakönnun að starfs ­ mönnum finnist ekki nógu mikið hlustað á sig? Leggðu þig þá fram um að hlusta meira. Styrktu samskiptin: Taktu þér meiri tíma í að kynnast starfs mönnum þínum og styrkja tengsl in. Hrósaðu meira: Taktu eftir því jákvæða og góða hjá starfs ­ mönnum og veittu meiri endur­ gjöf. Hvettu starfsmenn þína til góðra verka. Bættu upplýsingaflæðið: Notaðu mismunandi leiðir til að koma upplýsingum á framfæri (fundi, tölvupóst, innranetið, frétta bréf) og prófaðu einnig nýja miðla eins og t.d. stutt mynd skeið. Stöðugar umbætur: Komdu með hugmyndir að því sem mætti bæta og breyta og virkj­ aðu starfsmenn í því. Fagnaðu sigrum: Gerðu meira af því að halda upp á árang ­ urinn af því sem búið er að áorka. Betri tímastjórnun: Nýttu tíma þinn betur með því að for ­ gangs raða, skipuleggja þig, setja þér markmið og takast á við truflanir. Stöðugur lærdómur: Þekking og hæfni ræður úrslitum í dag. Taktu ábyrgð á eigin starfs ­ hæfni og lærðu eitthvað nýtt á hverjum degi. Sýndu fordæmi: Gerðu miklar kröfur til sjálfs þín um frammi ­ stöðu og vertu fordæmi fyrir þá sem undir þér vinna með hegðun þinni. Áramótaheit fyrir stjórnendur ENDURMENNTUN FYRIR SÉRFRÆÐINGA OG STJÓRNENDUR Námskeiðsframboð Opna háskólans í HR byggir á traustum fræðilegum grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur eru sérfræðingar Háskólans í Reykjavík, aðrir fulltrúar atvinnulífsins eða erlendir gestafyrirlesarar. NÆSTU NÁMSKEIÐ: ÖNNUR NÁMSKEIÐ: Áætlanagerð í verkefnum Hefst 11. janúar. Verkefnastjórnun með Morten Fangel 13 - 19. febrúar. Regluverk ESB um endurnýjanlega orkugjafa með Birgitte Andersen 28. janúar. Hringborðsumræður markaðsstjóra - NÝTT Hefst 28. janúar. Samninga- og samskiptatækni Hefst 28. janúar. CAF-líkanið: Aðferðir við sjálfsmat og framkvæmd 5. og 6. febrúar. Fyrstu skref fjárfestinga með VÍB 6. febrúar. Power Pivot - Excel 11. og 14. febrúar. R - tölfræðiúrvinnsla 11., 18. og 25. febrúar. Ábyrgð og árangur stjórnarmanna Hefst 12. febrúar. Mælaborð mannauðsstjórans 13. og 20. febrúar. Viðbragðs- og samskiptaáætlun fyrirtækja - NÝTT Crisis Management 17. og 19. febrúar. Forysta og samskipti - leiðtogafræði Hefst 18. febrúar. SQL- gagnagrunnar Hefst 18. febrúar. MBA vinnustofa Corporate Finance David Griswold 20. febrúar. Straumlínustjórnun: Þróun viðskiptaferla með stöðugum umbótum Lean Management Programme Hefst 24. febrúar. Verkefnastjórnun 27. febrúar, 4. og 6. mars. Sala til fagfjárfesta 3. og 4. mars. Viðburðastjórnun Hefst 3. mars. Almennir bókarar Hefst 4. mars. Stofnun og rekstur fyrirtækja 11., 13., og 18. mars. Innri endurskoðun 27. og 28. febrúar. Áttu stund? Tímastjórnun og skipulag 11. mars. Fjármál fyrir stjórnendur 19. og 20. mars. Að breyta gögnum í verðmætar upplýsingar 18. og 25. mars og 1. apríl. Framkoma og ræðumennska 17. og 19. mars. Breytingastjórnun 17. og 24. mars. Aðferðir við ákvörðunartöku Hefst 1. apríl. Skattskil rekstraraðila 2. og 3. apríl. Leiðir til úrlausna krefjandi starfsmannamála 8. og 9. apríl. Excel í starfi bókarans Hefst 28. apríl. Jafningjastjórnun 28. apríl. Greining ársreikninga Hefst 29. apríl. Tækni-, tölvunar- og verkfræði Líkanagerð fyrir rekstraráætlanir, arðsemismat og verðmat Reiknitækni í rekstri fyrirtækja Merking vinnusvæða Samhliða forritun - NÝTT Þarfagreining hugbúnaðarlausna með Advania Tölvuöryggi Excel 2 Samhliða forritun - NÝTT Þarfagreining hugbúnaðarlausna með Advania Tölvuöryggi Pl/SQL Fjármál og rekstur Beyond budgeting Reiknitækni í rekstri fyrirtækja Arðsemisgreining í fyrirtækjum - NÝTT Virðisgreining - NÝTT Value Stream Mapping Meðhöndlun gjaldeyrishafta Atferlisfjármál Tæknigreining Stjórnun Markþjálfun The Neuroscience of Leadership and Organizational Coaching með Steven Poelman Case vinnustofa í samningatækni Stjórnun 2.0 - NÝTT Frammistöðustjórnun Á vefnum opnihaskolinn.is eru ítarlegri upplýsingar um öll námskeið, leiðbeinendur, verð og skráningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.