Bæjarins besta


Bæjarins besta - 29.03.2007, Blaðsíða 18

Bæjarins besta - 29.03.2007, Blaðsíða 18
FIMMTUDAGUR 29. MARS 200718 Ábendingar um efni sendist til Thelmu Hjaltadóttur, thelma@bb.is – sími 849 8699 Mannlífið Netspurningin er birt vikulega á bb.is og þar geta lesendur látið skoðun sína í ljós. Niðurstöðurnar eru síðan birtar hér. Blogg Jóns Steinars Ragnarssonar http://prakkarinn.blog.is/blog/prakkarinn/ Smáauglýsingar Spurning vikunnar Ertu sátt(ur) við nýtt útlit bb.is? Alls svöruðu 861. Já sögðu 413 eða 48% Nei sögðu 448 eða 52% Til sölu Til sölu er Volvo V70 XC Cross Country árg. 1998, ekinn 172 þús. km. Fjórhjóladrif, leður- sæti, 190 hestafla túrbó- mótor, dráttarkrókur, þakbogar, spoiler, út- varp/segilband og CD spilar, aksturstölva og Cruise Control. Topp fjölskyldubíll í toppstandi. Upplýsingar í síma 690 1780. Kaupi bíla til niðurrifs. Upplýs- ingar í síma 899 4201. Til sölu er húseignin að bakka- vegi 23 í Hnífsdal. Um er að ræða einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Gott útsýni og stór garður. Upplýsingar í síma 456 4559 eða 892 2578. Óska eftir 4ra herb. íbúð til leigu á Ísafirði í vor. Helst á eyrinni. Upplýsingar gefur Ásdís í síma 844 1870. Til leigu er herbergi á kr. 30 þús. á mánuði, með aðgangi að eld- húsi og þvottaaðstöðu. Nánari uppl. í síma 456 6600. Par með barn óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá og með 1. júní. Erum reyklaus og ábyrgð- arfull. Uppl. gefur Vala Dögg í síma 843 0028. Valgarður miðill verður á Ísa- firði dagana 11.-15. apríl. Uppl. og tímapantanir eru hjá Hrafni í síma 863 7086. Stofnfé í Sparisjóði Vestfirðinga óskast keypt. Upplýs. í síma 844 8262. Til leigu er 3ja herb. risíbúð á Ísafirði með húsgögnum og húsbúnaði. Leigist frá 15. apríl nk. Upplýsingar gefur Eiríkur í síma 845 2685. Mikið stuð á hattaballi Hattaballið sem kvennakór- inn Vestfirsku valkyrjurnar hélt í Frímúrarasalnum á Ísa- firði á laugardag gekk vonum framar. „Allir skemmtu sér rosalega vel og það var dansað fram á rauða nótt enda voru Baldur og Margrét í miklu stuði. Fjöldinn hefði mátt vera meiri en þarna var mjög góð- mennt svo maður lét það ekki á sig fá,“segir Lína Björg Tryggvadóttir, formaður kór- nefndar. Ballgestir mættu með hatta eða annað höfuðskraut og hlýddu á skemmtiatriði yfir borðhaldinu. Að því loknu var slegið upp dansleik. Hatta- ballið var haldið í fjáröflunar- skyni og var markmiðið að safna fé fyrir ferð kórsins á kóramót í Mývatni sem haldið verður 7. – 10. júní. Að sögn Línu Bjargar gæti vel farið að dansleikurinn verði að reglu- legum viðburði í skemmtana- lífi Ísfirðinga. „Við vonumst til að geta gert hattaballið að árlegum viðburði og miðað við hvernig dansleikurinn heppnaðist nú þá er það alveg í deiglunni.“ Ljósmyndari blaðsins kom við á ballinu og tók þar meðfylgj- andi myndir. – thelma@bb.is Nú er hægt að vera áskrifandi að netútgáfu bb.is! Hafið samband í síma 456 4560 Eitt kjánalegasta fyrirbærið í annars smákjánalegum kvikmyndaiðnaðinum, eru myndirnar, sem gerðar eru um myndina og kallast “Á bak við tjöldin.” eða “Making of.” Í þessum myndum er sjálfhverfa draumasmiðjunnar holdgerð svo um munar. Í fyrsta lagi þá er sjónum neytenda beint að því hversu ofboðslega mikið mál það er að búa til bíómynd. Hvað margir fagmenn koma að verki og hve mikil sérkunnátta er á ferð. Hvað menn eru ógizzlega pró.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.