Listin að lifa - 01.12.2000, Blaðsíða 37

Listin að lifa - 01.12.2000, Blaðsíða 37
Verð frá kr. 54.920,- Flug, gisting, ferdir til ogfrá flugvelli ogskattar. Kynnisferdir með fararstjórum Heimsferða til Prag 23. apríl Borg hinna þúsund turna, gim- steinn Evrópu, borg töfranna, gullna borgin. Það er engin tilviljun að Prag hefur verið nefnd öllum þessum nöfnum, borgin er einstök og á engan sinn líka í Evrópu. Borgin var stærsta og ríkasta borg Evrópu á 14. og 15. öld, menningarhjarta Evrópu, og hún er reisu- legur minnisvarði um stórkostlega bygg- ingarlist og menningu. Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til að kynnast þessari ótrúlegu borg. I boði eru góð 3ja og 4ra stjörnu hótel og spennandi kynnisferðir um kastalann og gamla bæinn þar sem þú kynnist heillandi mannlífi á milli þess sem þú gengur um völundarhús gamla bæjarins með íslenskum fararstjórum Heimsferða. • Val um vikudvöl í Prag • 4 nætur í Prag - 3 nætur í heilsubænum Karlovy Vary • íslensk fararstjórn • 3ja og 4ra stjörnu hótel Heimsferðir Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík • Simi 595 1000 • Fax 595 1001 • www.heimsferdir.is INNIGALLAR mjög glæsilegt úrval m.a. velourgallar fyrir konur á öllum aldri Góð verð! FYRIR HANA FYRIR HANN llmvötn • Töskur Gjafakassar Velúrtreflar Silkislæður Skartgripir Handsnyrtisett Hanskar • Treflar Rakspírar Snyrtitöskur Ermahnappar Bindisnælur Herrabindi Treflar Munið 10% staðgreiðsluafslátt fyrir félagsfólk FEB! (SNYRTIVÖRUVERSLUNIN ____GLÆS®Æ s'nii 568 5170 ÞÓRIR S. GUÐBERGSSON: Þau sem segja frá eru: Séra Birgir Snœbjörnsson, Akureyri Jón M. Guðmundsson bóndi Mosfellsbæ Margrét Tboroddsen viðskiptafræðingur Rvík Páll Gíslason fv. yfirlæknir og skátahöfðingi Rvík Ragnbeiður Þórðardóttir húsmóðir Akranesi Skemmtileg minningabók HÖRPUÚTGÁFAN STEKKJARhOLT B-10 - 300 AKRANES 37

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.