Listin að lifa - 01.12.2000, Blaðsíða 17

Listin að lifa - 01.12.2000, Blaðsíða 17
Úr hestaferðalagi Svaðilfara 1999. Staddar á Dröngum: Helga Wieber, Jenný Karlsdóttir og Ása KetiIsdóttir. 1896 og var aðeins 9-10 ára gamall þegar sú hugsun vaknaði hjá honum að vernda örlítið birkikjarr - fyrir beit - í snarbrattri, skriðurunninni og blásinni fjallshlíð þar ofan við bæinn. Þetta er brattasti hlutinn í Fljótshlíð og kallast Fjallshnjúkur. Drengurinn var trúr hugsjón sinni og með góðum stuðningi foreldra og systkina var komið upp öruggri girð- ingu 1926. Þar voru friðaðir 60 hekt- arar lands svo að jarðlægt og skriðult birkikjarrið gat farið að halda höfði og rétta úr sér. Að taka þannig 20% sauð- fjárjarðar frá beit var áreiðanlega eins- dæmi á þeim tíma, en nú er svo komið að Fjallshnjúkur vekur athygli allra sem um Aðaldal fara. Mér þykir vel við eiga að ljúka þessu haustskrifi með tveimur erind- um eftir föður minn. Litadýrð Ennþá gerir gula díla græna skóga í. Sem að bláum berjum skýla, blikar rautt við ský. Glitrar dögg á gráum víði, gyllir bleikan mó. Gegnum þoku húmsvart hýði hillir hvítan snjó. Skrifað 15. október 2000, SAsa/ 9Cetilsdáttk/ Apótekið þitt Apótekið leggur áherslu á lipra og þægilega þjónustu, lægra lyfjaverð og góðar staðsetningar. Kynntu þér hvar þitt Apótek er að finna og við leggjum okkur fram við að þjónusta þig. Gervitanna- og munnhreinsiefni framleidd úr náttúrulegum efnum Maxil „Proteserens" er gótthreinsandi, græðandi, sveppadrepandi, deyfandi og kælandi. maxil Maxil framleiðin • Fljótandi tannsápu • Tannsteinshreinsi • Tannburstasett • Krem við særindum • Tannlím • Box maxil fæst í flestum apótekum Umboð: AÐAL-TANNSMÍÐASTOFAN sími 552 5511 ____________________—------------- 17

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.