Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2008, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2008, Side 18
mánudagur 2. júní 200818 Sport DV Sport Ronaldo ákveðuR sig í vikunni Portúgalska ungstirnið ronaldo hefur opnað umræðuna um real madrid upp á gátt eftir að hann til-kynnti blaðamönnum að hann hygðist ákveða framtíð sína eftir þrjá daga. Hann ætlar að koma með almenna tilkynningu í upphafi næstu viku en eigendur manchester united hafa hótað því að hann verði látinn sitja uppi í stúku frekar en leika með öðru liði á næsta ári. ronaldo hefur þrátlátlega verið orðaður við real madrid að undanförnu og þessi tilkynning kemur nokkuð á óvart þar sem forráðamenn real tilkynntu nýlega að þeir væru búnir að gefa Portúgalann upp á bátinn. ÚRSLIT landsbankadeildin Fjölnir - Breiðablik 1–2 0-1 Prince Rajcomar (13.) 0-2 Árni Kristinn Gunnarsson (60.) 1-2 Ómar Hákonarsson (71.) Þróttur - Keflavík 2–3 1-0 Michael Jackson (17.) 1-1 Guðjón Árni Antoníusson (30.) 2-1 Adolf Sveinsson (76.) 3-1 Hjörtur Júlíus Hjartarson (85.) 3-2 Hólmar Örn Rúnarsson (86.) ÍA - Fylkir 2–3 0-1 Ian David Jeffs (6.) 1-1 Björn Bergmann Sigurðarson (24.) 1-2 Peter Gravesen (29.) 1-3 Guðni Rúnar Helgason (65.) 2-3 Vjekoslav Svadumovic (67.) staðan lið l u J t M st 1. Keflavík 5 4 0 1 14:9 12 2. FH 4 3 1 0 12:4 10 3. Fram 4 3 0 1 6:1 9 4. Fjölnir 5 3 0 2 8:5 9 5. Fylkir 5 3 0 2 8:8 9 6. Breiðabl. 5 2 2 1 8:9 8 7. Valur 4 2 0 2 8:8 6 8. Þróttur 5 1 2 2 7:10 5 9. ía 5 1 1 3 5:9 4 10. Kr 4 1 0 3 5:7 3 11. grindav. 4 1 0 3 7:10 3 12. HK 4 0 0 4 2:10 0 Undankeppni Ól 2008 Ísland - Argentína 36–27 Mörk Íslands: Guðjón Valur Sigurðsson 9, Snorri Steinn Guðjónsson 7, Arnór Atlason 5, Ólafur Stefánsson 4, Róbert Gunnarsson 4, Einar Hólmgeirsson 3, Alexander Petersson 2, Vignir Svavarsson 1, Ásgeir Örn Hallgrímsson 1. Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 15, Hreiðar Levy Guðmundsson 2. Ísland - Pólland 28–34 Mörk Íslands: Snorri Steinn Guðjónsson 7/3, Arnór Atlason 6, Guðjón Valur Sigurðsson 5, Ólafur Stefánsson 5/1, Róbert Gunnarsson 3, Alexander Petersson 2. Varin skot: Hreiðar Levy Guðmundsson 16. Ísland - Svíþjóð 29–25 Mörk Íslands: Ólafur Stefánsson 6, Guðjón Valur Sigurðsson 5, Snorri Steinn Guðjónsson 3, Alexander Petersson 3, Arnór Atlason 3, Róbert Gunnarsson 3, Sigfús Sigurðsson 2, Ásgeir Örn Hallgrímsson 2, Arnór Atlason 1, Vignir Svavarsson 1. Varin skot: Hreiðar Levy Guðmundsson 18/2. Pólland - Svíþjóð 22–22 Pólland - Argentína 28–26 Svíþjóð - Argentína 33–21 staðan lið l u J t M st 1. Pólland 3 3 0 0 84:78 6 2. ísland 3 2 0 1 93:86 4 3. Svíþjóð 3 1 1 1 80:72 3 4. argentína 3 0 0 3 74:97 0 Umspil hm kvk Ísland - Rúmenía 23–37 Mörk Íslands: Dagný Skúladóttir 5, Hanna Ste- fánsdóttir 5/3, Sólveig Lára Kjærnested 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Stella Sigurðardót- tir 2, Sunna María Jónsdóttir 2, Hildigunnur Einarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1. Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 20. Fimmtu umferð í Landsbankadeild karla lýkur í kvöld með þremur leikjum: ReykjavíkuRslaguR í FRostaskjóli Fimmtu umferð í Landsbanka- deild karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Stærsti leikurinn er á milli KR og Fram sem mætast í Frosta- skjóli. Grindavík tekur á móti topp- liði FH en HK fær meistara Vals í heimsókn. Framarar hafa byrjað mótið mjög vel og sterkur varnarleikur liðsins hef- ur ekki farið framhjá neinum en lið- ið er aðeins búið að fá á sig eitt mark. Henrik Eggerts og Jón Þorgrímur Stefánsson eru enn meiddir og hópur þeirra er fremur þunnur. Hannes Þór Halldórsson verður í markinu þrátt fyrir að hafa átt við meiðsli að stríða. „Það er alltaf gaman að mæta KR. Við mætum óhræddir til leiks og eigum harma að hefna síðan í fyrra þegar við töpuðum í lokin á KR-vell- inum,“ segir Daði Guðmundsson, leikmaður Fram. KR-ingar hafa tapað þremur leikj- um í röð og vilja sigur. Þeir eru við það að endurheimta Pétur Mart- einsson, Stefán Loga Magnússon og Grétar Ólaf Hjartarson úr meiðslum „Það er alltaf sérstakt þegar KR og Fram mætast. Gamlir erkifjendur og því verður baráttan mikil. Við finnum ekki fyrir pressu þó við höfum tapað síðustu leikjum. Við höfum verið ánægðir með spila- mennskuna á köflum og við vitum að við eigum mikið inni. Það eina sem vantar er einn sigur og við ætlum okkur meira þegar þessi sigur kem- ur,“ segir Grétar Sigfinnur Sigurðsson varnarmaður úr KR. FH fer í heimsókn til Grinda- víkur. Einhver hefði talið þennan leik formsatriði en eins og Grinda- vík sýndi gegn Breiðabliki um dag- inn getur enginn bókað sigur gegn þeim. HK og Valur mætast á Kópavogs- velli. HK-menn eiga enn eftir að innbyrða stig á leiktíðinni en þeir voru ansi nærri því gegn Fylki í síð- asta leik. Valsmenn eru aftur komn- ir á beinu brautina eftir tvö slæm töp í fyrstu þremur umferðum. Þeir unnu Fjölni í síðasta leik og eru sig- urstranglegir gegn HK. kR og Fram mætast Óðinn árnason úr Fram og guðmundur reynir gunnarsson Kr-ingur eigast hér við. „Mér leið eins og eftir sigurinn á Rúmenum 1986,“ sagði kampakátur landsliðsþjálfari Íslands, Guðmund- ur Þórður Guðmundsson, þegar DV náði í skottið á honum í gærkvöldi eftir að Ísland tryggði sér sæti á ól- ympíuleikum með 29-25 sigri á Sví- þjóð. „Ég er alveg í skýjunum með þennan frábæra sigur. Það var alveg gífurlega mikið í húfi,“ bætti Guð- mundur við en leikurinn var sann- kallaður úrslitaleikur um sæti á stærsta íþróttaviðburði heims. sprennuþrunginn fyrri hálfleikur „Við náðum að leika alveg frá- bæran leik bæði í vörn og sókn og markvarslan var stórkostleg,“ sagði Guðmundur við DV en það virtist ekki duga í fyrri hálfleik. Íslenska liðið lék einstaklega vel og bauð meira að segja upp á fantagóðan varnarleik sem alltaf er beðið eft- ir að það sýni. Þrátt fyrir það þurfti Ísland að sætta sig við að ganga til búningsklefa í stöðunni 13-13 þó Svíar spiluðu ekkert vel. „Það var engin hræðsla við þá stöðu,“ sagði Guðmundur um hálf- leikstölurnar. „Við fundum okkur vel og fórum með bullandi sjálfstraust Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mun leika á Ólympíuleikunum í Peking í ágúst. Aftur voru það Svíar sem lögðust undir íslensku strákana en Svíagrýlan var rifin upp úr jörðinni og grafin aftur með frábærum 29–25 sigri í gær. Fögnuðurinn var gífurlegur í leiks- lok enda sæti á stærsta íþróttaviðburði heims tryggt. „Stefndum að þessu leynt og ljóst,“ sagði hæstánægður þjálfari Íslands, guðmundur guðmundsson, við DV í gærkvöld. taumlaus gleði íslensku strákarnir gjörsamlega misstu sig af gleði eftir sigurinn á Svíum og er það engin furða. TAKIÐ FRÁ SÆTI, ÍSLAND FER TIL PEKING! tÓMas ÞÓR ÞÓRðaRson blaðamaður skrifar: tomas@dv.is -hvað er að frétta? Hvað er að frétta? – kíktu á dv.is FRÉTTIR FÓLK FRÓÐLEIKUR SKEMMTUN skurður 210x288

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.