Dagblaðið Vísir - DV - 17.06.2008, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.06.2008, Blaðsíða 26
þriðjudagur 17. júní 200826 Sviðsljós DV Það er aldrei þægilegt að spranga um á bikiníi hvað þá ef ljós- myndarar elta mann á röndum. Kim Kashardian er þó und- antekning, þessari dömu þykir ekki leiðinlegt að láta mynda sig. Kim Kashardian er ein af þessum Hollywood-stúlkum sem eru frægar fyrir alls ekki neitt. Hún er góð vinkona Par- is Hilton. Hægt er að fylgjast með henni og systrum hennar í raunveruleikaþættinum Keeping up with the Kardashians. Þessar myndir voru teknar á Hermitage-hótelinu í Món- akó þar sem systurnar Kim og Kourtney slöppuðu af. Þær virt- ust þó vera meira í því að pósa fyrir myndavélarnar heldur en að njóta sín fyrir alvöru. Það er merkilegt að horfa á Kim koma upp úr sundlauginni, sérstaklega þar sem hún lítur við, beint á ljósmyndara með rosalegum stút. Einnig skal tekið fram að fólk með peninga er ekki samasemmerki fyrir góðan smekk. Þetta er rosalega ljótt bikiní. Stútar og furðuleg bIkIní Kardashian- systurnar: Þær eru mættar Systurnar Kim og Kourtney á Hermitage-hótelinu í Mónakó. Svo virðist sem hvorug þeirra hafi farið ofan í vatnið. Og pósa Systurnar pósa við sundlaugar- bakkann. gott trix að bíta nett í sólgleraugun. Á skútunni þegar maður er staddur í Mónakó er um að gera að skella sér á skútuna. Ekki gleyma að taka kampavínið með. Hér sést hvað Kim er ótrúlega meðvituð um ljósmyndara í stað þess að njóta sín. Heit pía? Kim lítur til allra átta er hún stígur upp úr sundlauginni. - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR THE INCREDIBLE HULK - DIGITAL kl. 5, 8 og 10.15(P) 12 ZOHAN kl. 5 og 8 10 SEX AND THE CITY kl. 6 og 9 14 INDIANA JONES 4 kl. 10.15 12 HHHH - V.J.V., Topp5.is / FBL HHHH - J.I.S., film.is HHHH - Þ.Þ., DV HHH1/2 SV MBL STE LPU RNA R ER U M ÆTT AR Á H VÍTA TJA LDIÐ HHHHH - K.H., DV. HHHH - 24 STUNDIR POWER SÝNING KL 10. 15 DIGITA L MYND OG HLJ ÓÐ M Y N D O G H L J Ó Ð hasarmynd s u m a r s i n s HHHH - V.J.V., Topp5.is / FBL HHH1/2 - VIGGÓ., 24 STUNDIR Fyrrverandi Kærasti VictOriu, cOrey Haim: VIctorIa kySSIr Illa Fyrrverandi kærasti Victoriu Beckham, leikarinn Cor- ey Haim, hefur heldur betur móðgað Posh- kryddið. Haim, seg- ist hafa verið að slá sér upp með Vict- oriu árið 1995, ári áður en hún byrjaði að syngja með Spice Girls, og segir hann frú Beckham vera hræðilegan kyssara. „Þegar hún kyssir gefur hún frá sér þessi tígrisdýra- hljóð, grrrrrrr. Það var alls ekki huggulegt. Það var eins og hún væri að bíta mig í vörina,“ segir Haim. David Beckham nældi sér svo í Victoriu nokkrum árum eftir að sambandi henn- ar við Haim lauk og eiga þau saman þrjú börn í dag. Það er spurning hvort David Beckham sé sammála Haim. Koss á kinn Victoria smellir hér einum á eiginmanninn. corey Haim, fyrrver- andi kærasti Beck- ham Var heitur leikari á níunda áratugnum. heldur bíógestum í heljargreipum frá byrjun til enda! Frábær mynd með Edward Norton í hlutverki Hulk í einni flottustu hasarmynd sumarsins. HEIMSFRUMSÝNING á mögnuðum spennutrylli frá leikstjóra The Sixth Sense og Signs ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUReyRI KeFLAvíK seLFoss INCREDIBLE HULK kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 THE INCREDIBLE HULK kl. 5:30 - 8 - 10:30 vIP SPEED RACER kl. 5:30 - 8:30 L FORBIDDEN KINGDOM kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 INDIANA JONES 4 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 IRON MAN kl. 5:30 - 8 12 NEVER BACK DOWN kl.10:30 14 DIGITAL INCREDIBLE HULK kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 SEX AND THE CITY kl. 8 - 10:50 14 SPEED RACER kl. 5 L PROM NIGHT kl. 8 - 10 16 SPEED RACER kl. 8 L FORBIDDEN KINGDOM kl. 10:20 16 THE HAPPENING kl. 8:30 - 10:30 16 SEX AND THE CITY kl. 5:30 - 8:30 - 10 14 SPEED RACER kl. 7 L THE HAPPENING kl. 8 - 10 16 ZOHAN kl. 8 10 FORBIDDEN KINGDOM kl. 10:20 12 “UNNIN AF NATNI, TÓNLISTIN FRÁBÆR OG UNDIRSTRIKAR FIRRINGUNA, OFSÓKNARÆÐIÐ OG ÓTTANN VIÐ ÞAÐ ÓÞEKKTA” - S.V., MBL NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 16 10 12 THE INCREDIBLE HULK kl. 8 - 10.15 ZOHAN kl. 5.45 - 8 SEX AND THE CITY kl. 10.15 INDIANA JONES 4 kl. 5.45 12 10 14 12 THE INCREDIBLE HULK DIGITAL kl. 5.30 D - 8 D - 10.30 D THE INCREDIBLE HULK LÚXUS kl. 5.30 D - 8 D - 10.30 D THE HAPPENING kl. 5.50 - 8 - 10.10 ZOHAN kl. 5.30 - 8 - 10.30 INDIANA JONES 4 kl. 5.20 - 8 - 10.40 HORTON kl. 4 ÍSLENSKT TAL BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl. 4 ÍSLENSKT TAL 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 10 14 12 THE HAPPENING kl. 6 - 8.30 - 10.30 ZOHAN kl. 6 - 8.30 - 11 SEX AND THE CITY kl. 5 - 8 - 11 INDIANA JONES 4 kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% SÍMI 551 9000 14 16 12 7 FLAWLESS kl. 5.40 - 8 -10.20 SEX AND THE CITY kl. 7 - 10 88 MINUTES kl. 8 -10.20 INDIANA JONES 4 kl. 5.30 - 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 5.40 ENSKUR TEXTI SÍMI 530 1919 FRÁBÆR SPENNUMYND! FRÁBÆR MYND MEÐ EDWARD NORTON SEM HULK Í EINNI FLOTTUSTU HASARMYND SUMARSINS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.