Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Síða 35
DV Helgarblað föstudagur 27. júní 2008 35 RauniR RitaRans María Bjarnadóttir, sauðfjárbóndi og ráðskona, var einkaritari þriggja borg- arstjóra Reykjavíkur, þeirra Davíðs Oddssonar, Markúsar Arnar Ant- onssonar og Árna Sigfússonar. Hún segist aldrei gleyma tím- anum með Davíð, svo skemmtilegur var hann. En María hefur líka gengið í gegnum erfiðleika, til að mynda misst alla þrjá sambýlismenn sína yfir móðuna miklu. María sagði Kristj- áni Hrafni Guð- mundssyni frá ævi sinni. María Bjarnadóttir „Þetta var svo skemmti- legur tími að mér fannst ég hreinlega vera á vernduðum vinnustað. davíð var frábær yfirmaður og gaf sér alltaf tíma til að sýna bílstjóranum sínum og ritara vináttu.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.