Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Blaðsíða 59
DV Helgarblað föstudagur 27. júní 2008 59 The Bank Job Verulega góð spennumynd, djörf reið gegnum yfirborðskennt siðferði breskra stjórnvalda og aðals, skítverk leyniþjón- ustunnar og hóruhús með háttsettum. Laxveiðar í Jemen skemmtilestur af bestu gerð. Bók sem flestir ættu að geta haft gaman af, ekki bara þeir sem stunda laxveiðar eða búa í jemen. Hálftíminn á Rás 2 Bílalúguþáttur af bestu gerð. mælir með... n HróarskelduuppHitun á Organ Hljómsveitirnar Bloodgroup og dikta ætla að hita aðeins upp fyrir Hróarskelduna með heljarinnar partíi á Organ. Plötusnúðarnir andrea jóns og Matti ætla svo að spila tónlist sem kemur öllum í réttan Hróarskeldufíling. Bloodgroup spilar sem kunnugt er á hátíðinni í ár og því ekki leiðinlegt að ná að hita aðeins upp með sveitinni áður en stóra stundin rennur upp. að- gangseyrir er þúsund krónur. n Carl Craig á tunglinu guðfaðir detroit House-teknósins er loksins mættur á Klakann og ætlar að spila á Party Zone-kvöldi á tunglinu í kvöld. Miðaverð á tónleikana er 1.900 krónur inni á midi.is og verður húsið opnað klukkan ellefu. Craig hefur verið gríðarlega vinsæll í danstónlistar- geiranum síðastliðin 20 ár og er ennþá alveg eiturferskur. n Brynjar Már Og rikki g á sólOn Það er enginn annar en partídýrið og nánast heimsfrægi ofurpopparinn BMV sem þeytir skífum á sólon í kvöld. Hann verður þó ekki einn á ferð heldur ætlar hans hægri hönd, rikki g, að vera honum innan vinstri handar og skipta þeir félagar hæðunum á milli sín líkt og enginn sé morgundag- urinn. n Opið svið á Q-Bar Þetta er þitt tækifæri til að verða stjarna kvöldsins því það er allt leyfilegt á sviðinu á Q-bar í kvöld, innan skynsamlegra marka þó. Ekki nóg með það heldur færðu frían bjór á barnum með því skilyrði að skila inn fimm tómum bjórglösum. Það er fátt betra en að leyfa frægðarstjörnunni sinni að skína eitt kvöld. Þú þarft ekki einu sinni að hafa hæfileika, bara að vera hress og þora! n kraftwerk Orange á Organ stuðkompaníið Kraftwerk Orange ætlar að bjóða í frítt partí á Organ eftir náttúrutón- leikana í Laugardalnum. Hafðu það huggulegt í góða veðrinu, röltu niður á Organ og haltu áfram að skemmta þér eftir að Björk, sigur rós og Ólöf arnalds hafa lokið sér af. Það er staðfest að þú átt ekki eftir að geta annað en reim- að á þig dansskóna þegar þú mætir í partíið. n sálin í sjallanuM sálin hans jóns míns óskar öllum gleðilegs sálarsumars og heldur uppi stuðinu á dansgólfinu í sjallanum á laugardagskvöldið. aldurstakmark er 18 ár og forsala er hafin í gaLLErí ráðhústorgi og IMPErIaL glerártorgi. akureyringar og ferðalangar staddir í bænum ættu ekki að sleppa þessu tækifæri til að njóta sumarsins og sletta úr klaufunum í þessu sögufræga húsi. n silent rivers Með útgáfutónleika á ClassiC rOCk rokkhljómsveitin silent rivers heldur útgáfutónleika á Classic rock í Ármúlanum á laugardagskvöldið. nýja platan ber sama nafn og hljómsveitin, en hún spilar tónlist undir áhrifum frá hljómsveitum eins og Iron Maiden, Kiss og Megadeth. Þorgils Óttar Vilberg Baldursson er söngvari sveitarinnar. aðgangseyrir er 500 krónur og það er kaldur í krönunum. n grillveisla Og wHite trasH á prikinu Á laugardagskvöldið slær Prikið upp grillveislu í tilefni þess að úrslit í götulistakeppni verða tilkynnt á staðnum. Vinningshafinn fær að skreyta portið bak við Prikið og þannig skapa fallegt umhverfi í reykaðstöðunni. auk þess verður White trash-kvöld sem þýðir að það verður frír drykkur á barnum milli níu og tólf fyrir þá sem skarta veglegum mottum og flagga pickup-línum. danni d sér svo um að skemmta okkur hinum. föstudagur laugardagur Hvaðeraðgerast HHHHH HHHHH HHHHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.