Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Qupperneq 16
föstudagur 27. júní 200816 Helgarblað DV Auðvelt er að spara 14 þúsund krónur á einni helgi án þess þó að draga saman segl- in. Hægt er að lifa lífinu til fulls en spara um leið. DV birtir dæmi um frábæra helgi í Reykjavík sem skilur mikið eftir sig. Ævintýralegur sparnaður PoP quiz Eftir langa vinnuviku er gott að slappa af og gera eitthvað allt annað en í vinn- unni. Klukkan sex er Pop quiz á Organ. Þú mætir á bar- inn og tekur þátt í skemmtilegri spurn- ingakeppni með vinum þín- um. Það kostar ekki neitt og er góð skemmtun, kannski þú splæsir í einn bjór fyrst ókeypis er að taka þátt. ÓkeyPis tÓnleikar Næst liggur beinast við að fara á tónleika sem eru haldnir að frumkvæði Bjarkar Guðmundsdóttur með yfirskriftinni „Náttúra“. Björk, Sigur Rós og Ólöf Arnalds koma fram og ókeypis er á tónleikana sem verða í Laugardalnum í brekkunni fyrir ofan gömlu þvottalaugarnar. Svæðið verður opnað klukkan fimm og hefjast tónleikarnir klukkan sjö. Fólk er hvatt til að hjóla, ganga eða að hlaupa á tónleikana þar sem til- gangurinn með tónleikunum er að fá fólk til að huga að náttúruvernd á Íslandi og á heimsvísu. laugardagur 28 júní lautarferð frekar en kaffihús Taktu með þér nestiskörfu og teppi á Austurvöll í staðinn fyrir að sitja nokkrum metrum frá á dýrum kaffihúsum. Á Café París kostar bjórinn 700 krónur og súkkulaðikakan 690 krónur. Í staðinn er hægt að kaupa bjór í Vínbúðinni Austurstræti. Hálfur lítri af Faxe Premium kostar 179 krónur. Ef þú nennir ekki að smyrja nesti er 10-11 í Austurstræti með tilboð á samloku, kóki og súkkulaðistykki á 529 krónur. Sparnaður: 682 krónur fyrir einn. 1.686 kr, miðið við tvo bjóra og fjórar súkkulaðikökur eða tilboð. GönGuferð á fimm hundruð Ef veðrið býður ekki upp á sól- bað á Austurvelli er hægt að taka strætó að Esjunni og fara í göngu- túr. Strætófarið kostar 560 krónur báðar leiðir, en frítt er fyrir börnin. Það er ódýrara en að fara í bíltúr að Gullfossi, en það kostar um 3.000 krónur fram og til baka á venjuleg- um fólksbíl. sunnudagur 29 júní sunnudagur 29 júní Sparnaður: 2.440 krónur fyrir einn, 1.480 krónur fyrir fjóra. Föstudagur 27 júní Föstudagur 27 júní flamenGÓ-tÓnlist oG matur Tilvalið er að fara út að borða á Caruso. Þar spilar Símon Ívarsson á gítar alla föstudaga og laugardaga frá klukkan 20.00-23.00 og er hann einn af bestu gítarleikurum Íslands og einn af fáum sem hafa sér- hæft sig í flamengó-gítarleik. Á Caruso eru margir réttir á matseðlin- um sem eru mjög góðir en mælt er með Pizza Enrico (Calzone) sem er með kjúklingabitum, pepperoni, hvítlaukssósu og salati sem er á 1.890 krónur. Til samanburðar kostar Calzone á Ítalíu sem er bara með skinku, sveppum og osti 2.050 krónur og þar er engin lifandi tónlist. Sparnaður: 160 krónur fyrir einn 640 krónur fyrir fjóra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.