Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.04.2015, Blaðsíða 12

Fréttatíminn - 02.04.2015, Blaðsíða 12
RAFVÆDD FRAMTÍÐ Í SÁTT VIÐ SAMFÉLAG OG UMHVERFI Landsnet býður til opins vorfundar um stöðu flutningskerfis raforku á Íslandi og nýjar áherslur félagsins á Hilton Reykjavík Nordica, fimmtudaginn 9. apríl milli kl. 9-11. Morgunhressing í boði frá kl. 8:30 og meðan fundur stendur yfir. Skrásetning á heimasíðu Landsnets, landsnet.is, eða í síma 563 9300. Allir velkomnir! Dagskrá: Ávarp Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar – og viðskiptaráðherra. Landsnet 10 ára – horft fram á veginn Geir A. Gunnlaugsson, stjórnarformaður Landsnets. Öruggt rafmagn í takt við samfélagið Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets. Jarðstrengir á hærri spennu á Íslandi Friðrika Marteinsdóttir jarðfræðingur hjá EFLU verkfræðistofu. Áhugasamir, sem eiga þess ekki kost að mæta á fundinn, geta fylgst með beinni útsendingu frá honum á heimasíðu Landsnets. Jafnframt er hægt að senda fyrirspurnir á twitter með merkingunni #landsnet Víðerni og vírar í sátt við samfélagið Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Gagnaver: Ný starfsemi á Íslandi í alþjóðlegu samkeppnisumhverfi raforku Eyjólfur Magnús Kristinsson, formaður Samtaka íslenskra gagnavera. Fyrirspurnir og umræður Fundarstjóri: Edda Hermannsdóttir, aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins. AT H YG LI / M AR S 20 15 Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Vertu einstök – eins og þú ert stærðir 38-52 my styleStærðir 38-52 Smart föt, fyrir smart konur Netverslun á tiskuhus.is Advania býður heildarlausnir á sviði upplýsingatækni. Þar finna fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum lausnir sem auka hagræði í rekstri. Vinsældir skýjalausna aukast sífellt, en þær bæta sveigjanleika og öryggi. Gögn eru vistuð á öruggan máta og aðgengileg hvar og hvenær sem er. Svokallað áskriftarmódel hentar mörgum, en þá þurfa fyrirtæki ekki að leggja í stóra upphafsfjárfestingu. Útvistun á rekstrarþáttum á borð við prentrekstur getur skapað Auglýsing - Lausn við myndagátu Lausnin er Advania mikið hagræði. Þannig er hægt að lækka prentkostnað um allt að 30% og búa til meiri tíma til að sinna kjarnarekstri. Rekstrar- þjónusta Advania býður fjölbreyttar þjónustuleiðir sem tryggja öryggi, auka uppitíma og skapa fyrir- tækjum svigrúm til að sinna því sem mestu máli skiptir. Viðfangsefni á sviði mannauðsmála eru fjölbreytt, allt frá ráðningu til starfsloka. Advania býður lausnir á borð við ráðningakerfi, mannauðskerfi, launakerfi, tíma- skráningakerfi og mötuneytiskerfi svo eitthvað sé nefnt. Lausnin er Advania. Rétt notkun upplýsingatækni getur skapað sam- keppnisforskot og aukið hagræði. málin er svari ð á síðu 12. G rundvallarhugsunin á bak við tilskipunina er að auka frjálst f læði sjúklinga innan sam- bandsins, auka tækifæri einstaklinga á þjónustu og að auka samvinnu innan heilbrigðiskerfa á evrópska efnahags- svæðinu,“ segir Þórunn Oddný Steins- dóttir lögfræðingur á skrifstofu heil- brigðisþjónustu í velferðarráðuneytinu, en íslensk stjórnvöld vinna nú að inn- leiðingu tilskipunar Evrópusambands- ins um heilbrigðisþjónustu þvert yfir landamæri. „Við getum ekki enn séð hver áhrifin af tilskipuninni verða því við vitum ekki í hve miklum mæli ein- staklingar munu nýta sér þennan rétt.“ Munum þurfa fyrirfram gefið sam- þykki Tilskipunin gefur ríkjunum kost á því að setja ákveðin skilyrði um fyrirfram samþykki áður en einstaklingum er heimilað að fara til annarra ríkja að sækja sér heilbrigðisþjónustu. „Við viljum fara varfærnislega í þessa inn- leiðingu því við vitum í rauninni ekki hvaða áhrif hún mun hafa. Aðalatriðið í okkar vinnu er að setja kröfu á fyrir- fram gefið samþykki en það eru ekki öll lönd sem gera það, segir Þórunn. „Það mun í fyrsta lagi þurfa að sækja fyrirfram um samþykki til sjúkra- trygginga Íslands ef þjónustan sem er sótt er flókin, kostnaðarsöm og krefst innlagnar. Í öðru lagi ef þjónustan er áhættusöm fyrir sjúklinginn eða al- menning og í þriðja lagi ef vafi leikur á um gæði þjónustunnar.“ Fellur ekki undir sérfræðiþjónustu Þórunn segir tilskipunina eiga eftir að veita fleiri valmöguleika en annars muni hún ekki breyta miklu fyrir neyt- endur íslenska heilbrigðiskerfisins. „Stærsta breytingin er sú að þú get- ur verið hérna heima en kosið frekar að sækja þér þjónustu í öðru Evrópu- sambandsríki, valkostirnir verða því fleiri. En hún fjallar bara um þá þjón- ustu sem fellur undir sjúkratrygginga- kerfið hér, hún fjallar ekki um þá þjón- ustu sem fæst ekki hér heima, eins og til dæmis sérfræðiþjónustu vegna sjaldgæfra sjúkdóma,“ segir Þórunn en tilskipunin mun þó gangast í sam- bandi við sjaldgæfa sjúkdóma að öðru leyti. „Mikilvægur hlutur í tilskipun- inni er samvinnan á milli þjóðanna. Það á eftir að myndast sameiginlegur gagnabanki upplýsinga, til að mynda í sambandi við sjaldgæfa sjúkdóma, sem mun nýtast öllum sem að sam- starfinu koma.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is  HeilbriGðismál evrópusambandið Innleiðing heilbrigðisþjónustu þvert yfir landamæri á Íslandi Íslendingar munu þurfa fyrirfram gefið sam- þykki Sjúkratrygginga Íslands þegar tilskipun Evrópusambandsins um heilbrigðisþjónustu þvert yfir landamæri nær fram að ganga. Þórunn Oddný Steins- dóttir lögfræðingur telur tilskipunina ekki eiga eftir að hafa róttæk áhrif á neyt- endur íslenska heil- brigðiskerfisins en sameiginlegur gagna- grunnur upplýsinga muni nýtast okkur vel. Íslensk stjórnvöld vinna nú að inn- leiðingu tilskipunar Evrópusambandsins um heilbrigðis- þjónustu þvert yfir landamæri. 12 fréttir Helgin 2.-5. apríl 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.