Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.04.2015, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 02.04.2015, Blaðsíða 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hildur Einarsdóttir  Bakhliðin Með skugga- lega góðan húmor Nafn: Hildur Einarsdóttir. Aldur: 30 ára. Maki: Gunnleifur Gunnleifsson. Börn: Signý María 14, Ester Ósk 8, Gunnleifur Orri 6, Arnar Bjarki 4. Menntun: BS í Sálfræði með áherslu á markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Starf: Auglýsinga- og markaðsstjóri tímaritsins Glamour. Fyrri störf: Markaðsfulltrúi á visir.is Áhugamál: Mitt stærsta áhugamál er fótbolti og er ég gallharður stuðnings- maður Manchester United og Breiða- bliks. Ég nýti annars allan frítíma í að vera með fjölskyldu og vinum, og hef þá sérstaklega gaman af bústaðaferðum, útiveru og góðum spilakvöldum. Stjörnumerki: Vatnsberi. Stjörnuspá: Þú vilt endilega breyta rétt svo þú þarf að skoða allar hliðar málsins. Gefðu þér tíma til þess að fara í gegnum málin og skipuleggja framgang þeirra. Hildur er jákvæð með skuggalega góðan húmor. Hún þolir alls ekki óþarfa vesen og dramatík og ofhugsar sjaldan einfalda hluti,“ segir Hanna Steina Arnarsdóttir, vin- kona Hildar. „Hún hefur reyndar ekki vott af tímaskyni og er sér- fræðingur í að misreikna hvað hlutirnir taka hana langan tíma, en henni er fyrirgefið um leið og hún mætir brosandi á svæðið.“ Í síðustu viku kom fyrsta tölublað tíma- ritsins Glamour Ísland út. Tímaritið fjallar um tísku og lífsstíl og þykir hið glæsi- legasta. Markaðsstjóri tímaritsins er Hildur Einarsdóttir. Tímaritið er eitt af vinsælustu lífsstílstímaritum fyrir konur í heiminum og verður íslenska útgáfan af Glamour sautjánda erlenda útgáfan af tímaritinu. Þetta er í fyrsta sinn sem alþjóðlegur fjölmiðill kemur út í íslenskri útgáfu. Hrósið... ... fær Eiður Smári Guðjohnsen sem sneri aftur í íslenska landsliðið með stæl þegar hann skoraði og lék firnavel gegn Kasakstan. Flott fermingargjöf Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 39.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.