Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.04.2015, Side 61

Fréttatíminn - 02.04.2015, Side 61
#reykjavikloves Opinn fundur fyrir alla ferðaþjónustuaðila í Reykjavík 8. apríl kl. 8:15 í Hörpu Málþing og vinnufundur um nýja aðgerða- áætlun ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2020 verður haldinn miðvikudaginn 8. apríl frá kl. 8:15 í Silfurbergi í Hörpu. Skráning og nánari upplýsingar eru á www.visitreykjavik.is/fundur. Málþingið og vinnufundurinn eru á vegum Höfuðborgarstofu. TAKTU ÞÁTT Í AÐ MÓTA FRAMTÍÐ FERÐAÞJÓNUSTU Í REYKJAVÍK DAGSKRÁ 08:15 Morgunverður 08:45 Elsa Yeoman formaður Menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkur setur málþingið 09:00 Svanhildur Konráðsdóttir sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkur: Reykjavík – ferðalagið frá stoppistöð til áfangastaðar 09:20 George William Carnes forstjóri Turisme de Barcelona: The challenges and solutions related to tourism in Barcelona 10:10 Kaffihlé 10:30 Eduard Pieter Oud viðskiptastjóri Amsterdam Marketing: Building sustainable tourism 11:20 Dr. Guðfinna S. Bjarnadóttir ráðgjafi og Einar Bárðarson forstöðumaður Höfuðborgarstofu: Endurskoðun aðgerðaáætlunar ferðamála- stefnu Reykjavíkurborgar og kynning á niðurstöðum viðhorfskönnunar 12:00 Hádegisverður 12:40 Vinnufundur um framtíð og þróun Reykjavíkur sem áfangastaðar 14:30 Dagskrárlok Fundarstjórn: Hjálmar Sveinsson formaður Umhverfis- og skipulagsráðs.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.