Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2010, Page 26

Frjáls verslun - 01.08.2010, Page 26
26 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . - 9 . T B L . 2 0 1 0 Frjáls verslun hefur fengið tólf þekkta ein stakl inga til liðs við sig til að segja í mjög stuttu máli álit sitt á ýmsu tengdu við- skiptum og efnahagslífi í hverju tölu blaði. MIKILVÆGI SAMTALSFÆRNI Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar: HOLLRÁÐ Í STJÓRNUN Ingrid Kuhlman segir að samtalsfærni sé stjórnendum nauð synleg. Sam talið er notað sem aðalform samskipta og það hversu góðir stjórn endur eru í að beita þeirri tækni segi mikið til um þann árangur sem þeir ná í samskiptum við fólk. Ingrid nefnir fjögur atriði hvað varðar samtalsfærni. Að beita virkri hlustun. Í því felst meðal annars að veita fólki óskipta athygli, sýna því áhuga meðal annars með því að kinka kolli og grípa ekki fram í. Að spyrja spurninga ef það er eitthvað sem er óskýrt. Að athuga með skilning með því að endursegja með eigin orðum það sem við mælandinn sagði, sýna þannig að verið sé að hlusta og fá viðbrögð við mæl andans. Að túlka það sem gefið er til kynna óbeint. Fylgjast með röddinni, svipbrigð um og líkamstjáningu. Þetta er sérstaklega mikilvægt þegar ósamræmi er milli þess sem sagt er og hegðunar viðmælanda. UPPFÆRA „STATUSINN“ Ásmundur Helgason, markaðsfræðingur hjá Dynamo: Nú keppast auglýsendur við að nýta sem best samskiptasíður eins og Facebook. Kúnstin er að vera ekki of frekur og ekki of mikið til baka á slíkum vefsíðum. Það þarf að vekja áhuga markhópsins til þess að kíkja á síðuna og svo er algert lykilatriði að vera duglegur að uppfæra „stat­ us inn“ og hafa hann nógu áhugaverðan. Þetta tekst ekki hjá öllum þótt það virki flott fyrir aðra.“ Ás mundur segir að þessi liður í markaðssetningu eigi eftir að verða enn mikilvægari með tímanum en hann er í dag. Ungt fólk sé hvað duglegast að nýta sér þetta og því þurfi öll fyrirtæki sem reyna að höfða til ungs fólks að vera með á nótunum á Facebook. „Svo þegar þessi hópur eldist þurfa fleiri fyrirtæki að kunna á þennan nýja miðil. Einfaldast er kannski að vera með beinar auglýsingar á Face­ book en góð síða virkar miklu betur. Stutt athugun á hvað til dæmis námsmanna þjón­ ustur bankanna eru að gera á Facebook sýnir að aðeins Lands bankinn og Byr nýta þennan miðil þótt nálgun þeirra sé ólík, sem er furðulegt í ljósi þess hve miklu púðri var eytt í markaðssetningu á þessari þjónustu bankanna í haust. Þá er það mér hulin ráðgáta af hverju Arion banki er ekki þarna því þeir eru jú með Steindann og að gera skemmtilega hluti sem ættu að smellpassa á Facebook.“ 01 AUGLÝSINGAR02 ORÐIÐ Þau hafa UMSJÓN: SVAVA JÓNSDÓTTIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.