Iðnaðarmál - 01.06.1967, Page 47

Iðnaðarmál - 01.06.1967, Page 47
En vegna þess, að eignarskattar eru af 8.000 = 88, en hið opinbera frádráttarbærir við ákvörðun hreinna „greiðir“ afganginn: tekjuskattar skattskyldra tekna, borga þeir úr eig- minnka sem því nemur. Staðan í árs- in vasa aðeins hebninginn, eða 1,1% lok verður eftirfarandi: Arðtekjur hluthafa eftir greiðslu tekjuskatta: 807 Efnahagsreikningur 31/12 Ýmsir fjármunir....... 30.534 Skuldir................. 13.000 Hlutafé............... 10.000 „Skattfrj áls“ varasjóður 7.534 30.534 30.534 Tilfelli B2: Útgáfa jöfnunarbréfa; allur ráðstafanlegur ágóði greiddur út. Breytingin frá tilfelli A1 er fólgin í því, að tekjuskattur til ríkis hækkar um 20% af 534, eða 107. Nú fá hlut- Við samanburð tilfella A 2 og B 2 kemur í ljós, að eigið fé í heild er hið sama, enda þótt það sé að sjálf- sögðu samsett á ólíkan hátt. Um þýð- ingu þess verður rætt síðar, en sam- eiginlegt báðum tilfellunum er jafn- hár „skattfrjáls“ varasjóður. í til- felli B2 fá hluthafar hins vegar 123 meira en í tilfelli A2, sem er 13,7% hærra. Samanburður tilfella A1 og B1 er flóknari. Hluthafar fá 190 meira í til- felli B1 heldur en Al, en efnahags- reikningarnar eru ekki alveg sam- bærilegir. í tilfelli A1 er „skattfrjáls“ varasjóður, svo og heildarvirði fjár- muna, 166 hærra en í tilfelli Bl. Á þessu eigin fé hvílir sérstök skatt- greiðslukvöð, sem t. d. yrði virk við slit félagsins. Fyrst þyrfti félagið að greiða tekjuskatt (en ekki tekjuút- hafar í arð 2.2Í6 (3.136 -f- 920 í tekjuskatt félags). Eftir að hluthafar hafa greitt 50% tekjuskatt vegna arðsins og 88 í eignarskatta (eins og í tilfelli Al), verður eftir 1.020. Nið- urstaðan verður því eftirfarandi: svar, sem áður hafði verið lagt á, án tillits til varasjóðstillags) og svo hlut- hafarnir tekjuskatt og útsvar af því, sem til skipta kæmi. — Skynsamlegt virðist vera að álíta tilfellin sam- bærileg, (1) þegar fundið hefur ver- ið, hve mikið hluthafarnir mundu eiga eftir af 166, eftir að tekjuskattar hefðu verið greiddir til fullnustu og þetta fé lagt til félagsins vaxtalaust, og (2) reiknaðir til frádráttar tekj- um hluthafa vextir af láni til félags- ins vegna þess fjármagns, sem þá vantar á, til þess að fjármagn sé jafnt og í tilfelli Al. Ef umframvarasjóðurinn (166) skyldi leystur upp, ætti félagið að greiða tekjuskatt af þeirri fjárhæð og ekki einungis það, heldur og af 20% álagi (eins konar refsingu) á varasjóðinn vegna ákvæða 19. gr. reglugerðar, en þar segir m. a.: „Ef félag, sem hefur varasjóð, myndað- an af skattfrj álsum framlögum, ráð- stafar honum til annars en þess að mæta rekstrarhalla fyrirtækisins, skal telja þá fjárhæð að viðbættum tutt- ugu af hundraði (20%) til skatt- skyldra tekna á því ári.“ Félagið yrði hér að greiða í tekjuskatt 20% af 199,2 (= 166 X 1,20), eða hér um bil 40. Hluthafar mundu því geta fengið 126 og halda þá eftir 63. Við þetta mundi bilið milli tilfellanna A1 og B1 mjókka um þriðjung. Eftir að hluthafar hefðu afhent félaginu þetta fé sem vaxtalaust lán, vantaði þó 103 (= 166 ■— 63), að félagið væri jafn- sett um fjármagn í báðum tilvikun- um. Segjum, að félagið yrði að gjalda 10% vexti af láninu, eða 10,3. Nú eru vaxtagjöld frádráttarbær, svo að tekjuskattar mundu minnka um 10,3 X 0,43 ( 20% tekjuskattur, ef þessi viðskipti hefðu ekki áhrif á varasjóðstillag, og 23% tekjuútsvar, sem er jafngildi 30% frádráttarbærs útsvars). Á félaginu sjálfu mundu því lenda ca. 5,9, en sú tala lækkaði um helming, eftir að tekið hefði ver- ið tillit til sköttunar hluthafa. Niðurstaðan af samanburði tilfella A1 og B1 verður eftirfarandi: Hluthafar fá í B1 umframarð 190 -f- minni eign hluthafa í varasj. 63 -r- vextir af láni............ 3 124 Útgáfa jöfnunarbréfa hefur því í þessu tilviki jafnmikla yfirburði og í tilfelli 2. 4. Um gildi niðurstaðnanna Við útreikningana að framan hefur verið byggt á ýmsum forsendum, sem gætu takmarkað gildi niðurstaðn- anna. Skal nú vikið að nokkrum þessara forsendna. Til þessa hefur ekki verið gefinn gaumur að áhrifum útgáfu jöfnunar- bréfa á skattskyldar tekjur hluthafa vegna úthlutunar við slit félagsins. Reglan er sú, að hluthafar skulu gjalda tekjuskatta af þeirri fjárhæð, sem úthlutað er við slit umfram nafn- virði hlutabréfanna. í tilfellum A Arðtekjur hluthafa eftir greiðslu tekjuskatta og viðbótareignarskatts: 1.020 Efnahagsreikningur 31/12 Ýmsir fjármunir......... 30.000 Skuldir.................. 13.000 Hlutafé.................. 10.000 „Skattfrjáls“ varasjóður 7.000 30.000 30.000 IÐNAÐARMÁL 117

x

Iðnaðarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.