Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 138

Frjáls verslun - 01.08.2005, Blaðsíða 138
138 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 300STÆRSTU M eð sameiningu Icelandic og Sjó- víkur náðist loks að sameina fisk- sölufyrirtæki SH og Sambands í Bandaríkjunum. Undanfarið hefur verið unnið mikið í að sam- þætta sölu- og markaðsstarf, framleiðsluein- ingar og stjórnunarteymi. Icelandic Group hefur nú yfir að ráða mun öflugra kerfi innkaupa og hráefn- isöflunar um allan heim, auk framleiðslueininga í Asíu. Markmiðin snúast um að nýta þessa þætti og innviði betur með hags- muni móðurfyrirtækisins, Icelandic Group, að leiðar- ljósi,“ segir Þórólfur Árna- son, forstjóri Icelandic. Það var sl. sumar sem Þórólfur tók við núverandi starfi, þegar eigendur Sjóvíkur náðu meiri- hluta í Icelandic og sameinuðu félögin tvö. „Nú er hafið þriðja stigið í þróun Icelandic. Það felst í samþættingu á starfsemi alþjóð- legs fyrirtækis sem kaupir afurðir um allan heim og selur á öflugustu mörkuðum sjávar- fangs sem eru í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu,“ segir Þórólfur. Hátt fiskverð hjálpar útgerðinni Sex mán- aða uppgjör Icelandic var nokkuð undir væntingum á markaði. Þórólfur segir það skýrast af samþættingu í starfsemi félagsins og einnig að rekstur Icelandic í Bandaríkj- unum hafi ekki komið vel út. Tap Icelandic Group frá janúar til júní var 311 milljónir kr. Að teknu tilliti til einskiptiskostnaðar hafi hagnaður hins vegar verið um 268 milljónir kr. „Rekstrarumhverfi í Bandaríkjunum hefur verið okkur erfitt vegna hækkana á hráefnisverði, lágs gengis dollarans og hás olíuverðs. Aðrir markaðir hafa skilað betri afkomu í ár,“ segir Þórólfur og bætir við að hátt gengi krónunnar sé mjög erfitt fyrir útflutning sjávarfangs frá Íslandi. „Það sem hefur bjargað íslenskum útgerðum að undanförnu er hátt fiskverð. Vinnslan hefur hins vegar barist í bökkum. Mjög stór hluti starfsemi okkar er erlendis og þar með bundinn í erlendri mynt þannig að gengisáhætta í rekstri Icelandic Group er ekki veruleg. Áhættan er fyrst og fremst í samsetningu og aldri birgða.“ Ferskt er ólíkt frosnu Stærstu markaðs- svæði Icelandic eru Bandaríkin og Bretland, hvort með sinn þriðjunginn. Á breska mark- aðnum hefur Icelandic Group sótt mjög fram í sölu á ferskum, tilbúnum afurðum með mjög góðum árangri. Árið 2002 var öll sala Icelandic fyrirtækjanna í Bretlandi frosnar afurðir, en núna er 75% sölunnar kælivara. „Það var mikil ákvörðun að flytja sig frá frosnu í ferskt sjávarfang. Allir samn- ingar og viðskipti við jafnt birgja sem dreif- ingaraðila gjörbreyttust. Í Bretlandi kusum við að kaupa fyrirtæki sem höfðu yfir að ráða framleiðslulínum, viðskiptasamningum ICELANDIC GROUP • ÞÓRÓLFUR ÁRNASON Allir samningar og við- skipti við jafnt birgja sem dreifingaraðila gjörbreyttust. Í Bretlandi kusum við að kaupa fyr- irtæki sem höfðu yfir að ráða framleiðslulínum, viðskiptasamningum og dreifileiðum. Uxum síðan með þeim fyrirtækjum. TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON MYND: GEIR ÓLAFSSON Samþætting á starfsemi meginverkefnið hjá Icelandic Group, eftir sameiningu við Sjóvík fyrr á árinu. FERSKT OG FROSIÐ NR. 2 Á AÐALLISTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.