Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2005, Qupperneq 168

Frjáls verslun - 01.08.2005, Qupperneq 168
168 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 5 A llir eru sammála um að kvikmynda- sumarið í Bandaríkjunum hafi verið mjög lélegt, bæði hvað varðar gæði og einnig hvað varðar aðsókn, en aðsóknin hefur minnkað um 12% frá sumrinu í fyrra. Stóru sumarsmellirnir voru langt undir væntingum og aðeins fimm kvikmyndir náðu að hala inn 200 milljón dollara í aðgangseyri, Star Wars, Revenge of the Sith, War of the Worlds, Batman Begins, Charly and the Chocolate Factory og Wedding Crashers og hafði Star Wars höfuð og herðar yfir hinar fjórar, en tekjur af henni eru 380 milljónir dollarar, næst henni kemur War of the Worlds, með 232 milljónir dollara. Nokkrar kenningar eru uppi um það hvers vegna aðsóknin minnkaði, marktæ- kastar eru að dýru myndirnar sem hefðu þurft að fá mikla aðsókn, hafa aldrei verið lakari og einnig sú skýring að farið er að gefa út nýjar kvikmyndir á DVD mun fyrr en áður. Má segja að ef kemur í ljós fljótlega eftir frumsýningu að viðkomandi kvikmynd ætli ekki að fá góða aðsókn þá er DVD útgáfu flýtt. Ljósið í myrkrinu Þegar kvikmyndaunn- endur vestan hafs voru orðnir úrkula vonar um að kæmi á sjónarsviðið kvikmynd sem fengi ekki aðeins mjög góða dóma hjá gagn- rýnendum heldur einnig góða aðsókn var The Constant Gardener frumsýnd snemma í september mánuði og brúnin lyftist á þeim sem voru farnir að örvænta. The Constant Gardener, sem gerð er eftir skáldsögu John LeCarré, kemst ekki í hóp dýrari kvikmynda í Hollywood þetta árið. Heildarkostnaður við hana er 25 milljónir dollarar. Eitthvað hefur svo bæst við í markaðssetningu hennar. Þó ekki næði hún að fá mestu aðsóknina sem hún var frumsýnd þá var sætanýtingin lang- best, en hún var sýnd í 1346 sýningarsölum en yfirleitt eru þær kvikmynd sem mestar vonir eru bundnar við sýndar í yfir 3000 sýn- ingarsölum. Greinilegt er að góð umfjöllun hefur haft sitt að segja og fór aðsóknin langt framúr væntingum framleiðanda myndar- innar og hefur síðan haldist jöfn og góð. The Constant Gardener er leikstýrt af hinum brasilíska Fernando Meirelles (City of God) og hefst í Kenýa. Tessa Quayale (Rachel Weisz), ástríðuþrunginn friðarsinni, sem hjálpar innfæddum, sem hafa smitast af alnæmi, finnst myrt. Í ljós kemur að hún hafði farið í jeppa ásamt innlendum lækni, sem virðist í fyrstu hafa flúið af vettvangi, en finnst síðan einnig myrtur. Eiginmaður Tessu, Justin Quayle (Ralph Fiennes), starfs- maður í utanríkisþjónustu Breta er miður sín. Grunsemdir hans beinast að lækninum, hvað var hann að gera með eiginkonu hans, voru þau elskendur, hafði hann tælt hana með sér eða er annarra skýringa að leita. Honum finnst alla vega yfirmenn sínir mjög áhugasamir um að láta málið niður falla, en það getur Quayale ekki sætt sig við. Í The Constant Gardener er mikið um að farið sé aftur í tímann og fljótlega eftir upphafsatriðið, sem þykir ákafalega sterkt, er farið til þess tíma þegar Jeffrey og Quayle hittust fyrst. Hann er að flytja fyrirlestur á vegum ríkisstjórnarinnar í háskóla þegar Tessa grípur fram í fyrir honum og fer að gagnrýna Tony Blair og þátttöku Breta í stríðinu í Írak. Meðfram því sem The Constant Gard- ener er sakamálamynd með sterku pólit- ísku ívafi, þá er einnig kafað djúpt ofan í aðalpersónurnar. Elskaði Tessa Jeffrey jafn mikið og hann elskaði hana, hafði hún verið að notfæra sér hann eða var hún einlæg í öllu sem hún gerði? Þessar og ýmsar aðrar spurningar leita á Jeffrey þegar hann leitar skýringa á morðinu sem leiðir hann á allt aðrar slóðir en hann hugði í upphafi. KVIKMYNDIR TEXTI: HILMAR KARLSSON LEITIN AÐ SANNLEIKANUM THE CONSTANT GARDENER Ólík en hamingjusöm. Rachel Weisz og Ralph Fiennes í hlutverkum hjónanna Tessu og Justin Quyale.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.