Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.03.2008, Blaðsíða 37

Víkurfréttir - 13.03.2008, Blaðsíða 37
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 13. MARS 2008 37STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Hlíðarvegur 5, Njarðvík. Um 136m2 fi mm herbergja einbýlishús ásamt 32m2 bílskúr. Nýlegar ofnalagnir eru í húsinu, allar innihurðir eru nýjar og einnig er þakjárn nýtt. Fallegur garður í góðri rækt er kringum húsið. Austurgata 7, Sandgerði. Um 233m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt ca. 24m2 bílskúr. Afar vegleg og rúmgóð eign í nokkuð góðu ástandi. Baðherbergi eru fl ísalögð og teppi, parket og fl ísar eur á gólfum. Stór verönd er við húsið og góð aðkoma er að eigninni. Mávabraut 12-B, Kefl avík. Fimm her- bergja 132m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt 35m2 bílskúr. Nýleg innrétting í eldhúsi ásamt tækjum, baðherbergi fl ísalagt og parket og fl ísar eru á fl estum gólfum. Endurnýjaðar neyslulagnir og forhitari er á miðstöð. Laus strax! Grænás 2-B, Njarðvík. Um 108m2 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Afar rúmgóð eign, parket og fl ísar eru á gólfum og allt er nýlegt á baðherbergi sem er fl ísalagt í hólf og gólf. Geymsla er í íbúðinni og þvottahús er á hæðinni. Hringbraut 88, Kefl avík. Um 109m2 4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. Björt og rúmgóð eign. Parket og fl ísar á öllum gólfum, fl ísalagt baðherbergi, góðar innréttingar og vandaðar innihurðir. Stór geymsla í kjallara og forhitari er á miðstöð. Miðtún 7, Kefl avík. Mjög góð 105m2, 4ra herbergja íbúð á neðri hæð úi tvíbýli ásamt 47m2 bílskúr. Herbergi er í hluta af skúr. Allt er nýlegt í eldhúsi og á baði og innihurðir eru nýjar. Góð afgirt verönd á baklóð með heitum potti. Laus fl jótlega. 20.300.000,- 17.400.000,- 19.300.000,- Akurbraut 6, Njarðvík. Mjög snyrti- legt 134m2 4ra herbergja raðhús, þar af er innbyggður bílskúr um 30m2. Mjög fallegar eikar-innréttingar og parket og hurðir í stíl. Hiti í gólfum, innangengt í skúr og epoxy er á skúrgólfi . Hugguleg og vel skipulögð eign. 27.600.000,- Lindartún 6, Garði. Um 133m2 4ra herbergja nýlegt parhús þar af 31m2 innbyggðum bílskúr. Fallegt hús með veglegum innréttingum á góðum stað í botngötu. Hellulagt plan og stéttar með hitalögn. Innangengt í skúr. Áhvílandi 18. mill frá ils. Skipti möguleg á ódýrari. 28.800.000,- 29.500.000,- 23.800.000,-24.900.000,- Póstkassinn Aðsendar greinar til Víkurfrétta / postur@vf.is Tals vert ber á til kynn ing um um akst ur óskráðra fjór hjóla (tor færu tækja) og óskráðra tor færu bif hjóla í öll u um- dæm inu. Sér stak lega á þetta við Grinda vík, Garð og Voga. Notk un þess ar a tækja er mikl um ann mörk um háð sam- kvæmt um ferð ar lög um. All ur akst ur utan vega er óheim ill nema með ör fá um und an tekn- ing um. Al menn öku rétt indi þarf til að aka fjór hjól um og bif hjóla rétt indi þarf til að aka tor færu bif hjóli. Í til kynn ing- un um kem ur oft fram að fólk haldi að öku mað ur inn sé öku- rétt inda laus. Lög regl an á Suð- ur nesj um mun á næstu vik um vera í sér stöku átaki varð andi þenn an akst ur. Við eft ir lit ið verð ur not ast við ómerkt ar lög reglu bif reið ar jafnt sem merkt ar. Einnig er mögu leiki á því að lög regl an noti skráð fjór- hjól við eft ir lit ið. Lög regl an á Suð ur nesj um ósk ar eft ir sam- starfi við íbúa um dæm is ins varð andi þetta verk efni. Lög- regl unni vant ar ábend ing ar um þá sem eru að aka þess um tækj um. Vin sam leg ast haf ið sam band í s. 420-1800 og lát ið lög reglu vita. Við verð um að upp ræta þessa hátt semi áður en slys verð ur. Virð ing ar fyllst, Skúli Jóns son, að stoð- ar yf ir lög reglu þjónn Átak gegn ólög leg um akstri fjór hjóla og tor færu bif hjóla Heil brigð is nefnd Suð ur nesja hef ur sam- þykkt að áminna Flug stöð Leifs Ei ríks- son ar fyr ir að fara ekki að lög um um tó baks varn ir og reglu gerð um tak mark an ir á tó baks reyk ing um og heim ila flug far þeg um reyk ing ar í rým um inn an dyra. Þetta kem ur fram í síð ustu fund ar gerð nefnd ar inn ar. Nokk uð hef ur bor ið á gagn rýni vegna reyk- inga að stöðu í Flug stöð inni, sem er op in ber stofn un. Sömu leið is hef ur ver ið gagn rýnt að á Al þingi er að staða fyr ir reyk inga fólk, sömu stofn un og setti tó baks varn ar lög in. Mál ið kom til tals á Al þingi fyr ir skemmstu og var heil brigð is ráð herra greini lega lít ið skemmt yfir reyk her bergi lög gjaf ar sam kund un nar. Leifsstöð: Áminnt vegna reyk her berg is Það var svo sann ar lega gleði í hjört um gesta á fjöl skyldu deg in um á leik skól an um Akri í Reykja nes bæ sl. laug- ar dag. Börn in nutu þess að eiga góða stund með fjöl skyldu sinni og öðr um gest um þar sem þau sýndu flotta skól- ann sinn, verk in sín og buðu gest um upp á veit ing ar. Þetta var stjórn for eldra fé lags ins sem stóð fyr ir þess um degi, en að sjálf sögðu áttu all ir gest ir þátt í því hversu vel tókst til. Akur í Reykjanesbæ: Fjör á fjöl skyldu degi VF-mynd ir/Þor gils

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.