Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.2008, Page 5

Víkurfréttir - 04.12.2008, Page 5
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 4. DESEMBER 2008 5STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM HVAÐ ER FRAMUNDAN Á ÁRINU 2009? ÍBÚAFUNDUR MEÐ BÆJARSTJÓRA DAGSKRÁ Bæjarstjóri boðar til fundar með íbúum Reykjanesbæjar í dag, fi mmtudaginn 4. desember. Fundurinn verður haldinn í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja og hefst kl. 18:00. Hver verður staða þessara verkefna á nýju ári – hvað þýða þau í nýjum störfum? 1. Atvinnuleysið – greining, staða og horfur Guðbrandur Einarsson formaður VS 2. Virkjun – sameinuð miðstöð í almennri ráðgjöf við einstaklinga og þróun nýrra atvinnutækifæra Hjördís Árnadótt ir félagsmálastjóri 3. Byggingamarkaður –staða og lausnir Halldór Ragnarsson framkvæmdastjóri 4. Viðskipti og verkframkvæmdir í bænum Guðlaugur Sigurjónsson framkvæmdastjóri 5. Kísilver í Helguvík Magnús Garðarsson framkvæmdastjóri 6. Auðlindagarður á Reykjanesi Albert Albertsson aðstoðarforstjóri HS »Pallborð - setið fyrir svörum » Fundarstjóri er Árni Sigfússon bæjarstjóri 7. Gagnaver á Vallarheiði Þorvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri 8. Flugþjónusta – staða og horfur Elín Árnadótt ir forstjóri 9. Ferðaseglar í Reykjanesbæ Einar Bárðarson verkefnastjóri 10. Álver í Helguvík Ágúst Hafb erg framkvæmdastjóri 11. Frumkvöðlasetur, nýsköpun og ný menntatækifæri Runólfur Ágústsson framkvæmdastjóri Álver í Helguvík, gagnaver, kísilver, auðlindagarður, ferðaseglar, frumkvöðlasetur, nýsköpun

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.