Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.05.2012, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 10.05.2012, Blaðsíða 1
vf.is Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín. Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is Das Auto. TM Opið allan sólarhringinn Fitjum NÝTT Morgunverðar-matseðill Aðeins í boði áSubway Fitjum 14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011 Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is 989kr/stk. Tilboðsverð! 339kr/stk. Tilboðsverð! Easy ÞvoTTaEfni aloE vEra 2.7 kg Easy MýkingarEfni 2 l | www.flytjandi.is | sími 525 7700 | VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undan- úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB Æsispennandi körfuknattleikir - sjá nánar á bls. 23 Víkurfréttir Grundarvegur 23, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 F I M M T U d A G U R I n n 1 0 . M A Í 2 0 1 2 • 1 9 . T ö l U b l A ð • 3 3 . á R G A n G U R HÁGÆÐASTEYPA FRÁ BORG – TIL AFHENDINGAR STRAX! (FRAMLEITT SAMKVÆMT STÖÐLUM ÍST EN 206-1, ÍST EN 197-1, ÍST EN 12620) Kaplahrauni 9b - 220 Hafnarrði - Sími: 414 7777 Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946 Fimm ára afmælishátíð Keilis á morgun Keilir heldur upp á fimm ára afmæli sitt með há- tíðardagskrá í Andrews föstu- daginn 11. maí. Meðal atriða má nefna ávarp háskólarektors, Kristínar Ingólfsdóttur, söngur Valdimars Guðmundssonar og Jógvan Hansen, opnun nýrrar heimasíðu og stofnun Holl- vinasamtaka Keilis. Að athöfn lokinni er gestum boðið að ganga um húnsæði Keilis og njóta veitinga. Athöfnin hefst kl. 15 á föstudag- inn 11. maí og er öllum velunn- urum Keilis opin. Keilir hefur útskrifað 1026 nem- endur á þessum fim árum og bætist stór hópur við í sumar. Keilir hefur náð að flytja inn í eigið húsnæði á Ásbrú og festa í sessi meginstoðir sínar fjórar: Háskólabrú, Flugakademíu, Tæknifræði, Íþróttaakdemíuna, rannsóknarstofuna og flugvéla- flotann. Í bígerð er að halda áfram með uppbyggingu námsins og eru nokkrar nýjar námsbrautir í vinnslu. Verður nánar greint frá þeim síðar. Keili er ætlað að efla menntastig á Suðurnesjum og vinna náið með atvinnulífinu. Á fimm ára afmælinu verður ekki annað séð en sú stefna höfði til margra einstaklinga sem skapað hafa sér nýtt líf í gegnum námið hjá Keili. Helgi Jónas valdi þrekið umfram Grindavík Ofurmáni yfir Innri Njarðvík Ljósmynd: Einar Guðberg Gunnarsson „Ég er í ansi mörgu og þetta eru verk- efni sem mig langar að einbeita mér 100% að,“ segir Helgi Jónas Guðfinns- son sem lét af störfum sem körfuknatt- leiksþjálfari Grindvíkinga í fyrradag. Helgi er einnig styrktarþjálfari en hann hannaði Metabolic hópaþrektíma sem hafa notið gífurlegra vinsælda að undanförnu. Það verkefni er orðið fremur stórt en auk þess er Helgi með puttana í mörgu öðru, m.a. er hann kennari hjá Keili í einkaþjálfaranámi. Ég spurði sjálfan mig hvar ég fengi mesta ánægju og á endanum var það fyrirtækið sem ég er að reyna að byggja upp sem varð ofaná,“ Helgi segir að þó svo að vel hafi gengið í körfunni í vetur þá sé starfið krefjandi og taki gríðarlegan tíma. „Maður er ekki bara á æfingum í rúman klukkutíma. Það er alltaf verið að hugsa um körfubolta. Það er ekki eins og mér þyki leiðinlegt að starfa við körfuboltann, ég varð bara að velja og hafna.“ En kom þessi ákvörðun flatt upp á Grindvíkinga? „Ekki þeim sem stóðu mér næst. Aðra var kannski farið að gruna þetta en ég hafði hugsað þetta um stund. Annars held ég að þetta hafi komið fólki á óvart.“ Það verður sannkallaður víkingaslagur í Grindavík í kvöld þegar Keflvíkingar heimsækja Grindvíkinga í Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Keflvíkingar voru í víkingagír í vikunni í Víkingaheimum eins og sjá má á þessari mynd og í auglýsingu í blaðinu. Guðmundur Steinarsson mátar hér víkingahjálm á Ásgrím Rúnarsson. VF-mynd/pket. Víkingaslagur í kvöld

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.