Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.05.2012, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 10.05.2012, Blaðsíða 15
15VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 10. MAÍ 2012 Víkurprjón ehf sem er dótturfyrirtæki Drífu ehf (Icewear) var stofnað 1980 í Vík í Mýrdal. Fyrirtækið er með sauma- og prjónastofu sem framleiðir sokka og peysur aðallega úr íslenskri ull ásamt því að reka verslun á staðnum. Hjá Víkurprjóni starfa 17 manns. ATVINNA SAUMASTOFA Á SUÐURNESJUM Víkurprjón efh, Vík í Mýrdal hyggst opna saumastofu á Suðurnesjum. Saumastofan mun sníða og sauma peysur, jakka og smávörur aðalega úr íslenskri ull. Áætlað er að hún hefji rekstur í júní mánuði nk. Stefnt er að ráða 10 starfsmenn. Við erum að leita að verkstjóra og starfsfólki á saumastofu. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu af saumaskap. Áhugasamir sendi umsókn til vikurprjon@vikurprjon.is eða til Víkurprjóns ehf, Austurvegi 20, 870 Vík fyrir 24. maí nk. Æskilegt er að viðkomadi geti hafið störf sem fyrst. Fólk af atvinnuleysisskrá hefur forgang. Umsóknum er ekki svarað í síma.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.