Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.05.2012, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 10.05.2012, Blaðsíða 17
17VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 10. MAÍ 2012 sunnudaginn 13. maí MÆÐRA DAGURINN Blómaval og íslenskir blómabændur styrkja Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar sem hefur það takmark að styrkja tekjulágar konur til menntunar. STJÚPU SPRENGJA 999kr. 1.699kr. 2.499kr. 10 stk. 20 stk. 30 stk. Mæðradags vöndurinn 2.990 kr. 1.00 0 kr. renn a til mæ ðras tyrk s- nefn dar Risasýpris 3.990kr. Snædrífa 999kr. Ástareldur 999kr. Fitjum 2 - Sími: 421 8800 Opið á mæðradaginn sunnudaginn 13 maí kl. 11:00-15:00 N1 AÐALSTÖÐIN REYKJANESBÆ SÍMI: 421 4800 FRÁBÆR OG FREISTANDI VEITINGATILBOÐ = = 1.249 kr. BEARNAISEBORGARI franskar kartöflur, 0,5 l Coke í dós og lítið Prins Póló 1.595 kr. STEIKARSAMLOKA franskar kartöflur, 0,5 l Coke í dós og lítið Prins Póló 1.195 kr. KJÚKLINGASALAT + + = E Ð A + +EÐA börnin viti til hvers sé ætlast að þeim og hvaða væntingar kenn- arar og starfsfólk skólans gerir til nemenda. Ásgerður Þorgeirsdóttir er Hafn- firðingur en náði sér í eiginmann úr Njarðvíkum og það var ástæðan fyrir því að hún settist að í Njarðvík á sínum tíma. Hún hafði nýlokið kennaranámi þegar Gylfi Guð- mundsson kom að máli við hana og réð hana til starfa við Njarð- víkurskóla árið 1984. Hún hefur kennt á öllum stigum við skólann, verið áfangastjóri, deildarstjóri og þegar staða aðstoðarskólastjóra losnaði þá réð Lára Guðmunds- dóttir hana í það starf. Lára fór í námsleyfi síðasta vetur og þá leysti Ásgerður hana af sem skólastjóri. Lára sagði svo stafi sínu lausu og var Ásgerður þá ráðinn skólastjóri Njarðvíkurskóla. Ásgerður segist ánægð með þá niðurstöðu, hún sé ánægð með samfélagið í Njarðvík og það sé ástæðan fyrir því að hún hafi búið svona lengi í Njarðvík. Í dag hafi hún búið lengur í Njarðvík en Hafnarfirði og sé því orðinn mikill Njarðvíkingur. Þá sé hún farin að sjá aðra kynslóð nemenda í skólanum. Þeir sem hún kenndi fyrst þegar hún kom til Njarðvíkur séu farnir að senda börnin sín í skólann. Njarðvíkurskóli hefur nokkra sérstöðu á meðal skóla á Suður- nesjum. Skólinn hefur undir sinni stjórn tvær sérdeildir, Ösp og Björk sem þjóna öllum grunnskólum á Suðurnesjum nema Grindavík. Þá heyrir Háaleitisskóli á Ásbrú undir Njaðvíkurskóla. Þessar vinkonur römmuðu inn góðar minningar frá 70 ára afmælinu. Hér eru yngri nemendur á leiksýningunni sem sett var upp í tilefni af afmæli skólans.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.