Litli Bergþór - 01.12.2012, Qupperneq 13

Litli Bergþór - 01.12.2012, Qupperneq 13
Litli-Bergþór 13 Ljósið Litla ljósið logar skært. Og prýðir flottum litum. Gulur, rauður og einnig glært Það kringum við sitjum. Sigríður Magnea Kjartansdóttir 7. bekk Hvaða orð er Einu sinni voru Halli hundur, Kalli krummi og Hermann hani sem áttu heima í Kindakoti. Á næstunni ætlaði bóndinn að selja eitt af dýrum sínum á annan bæ. Einnig á næstunni átti hin árlega spurningakeppni í nautabásnum að vera haldin og hét hún Hvaða orð er, ákveðið var að nota keppnina til að ákveða hver yrði seldur. Halli, Kalli og Hermann voru látnir keppa. Sigurvegarinn yrði kallaður sá Geðveiki, annar sá Frábæri og þriðji Lúðinn ásamt því að verða seldur. Eftir keppnina komu niðurstöðurnar, sem urðu svona: Hermann varð sá Geðveiki, Halli sá Frábæri og kalli Lúðinn. Þá kom vandamálið, Kalli var ekki í eigu bóndans svo ekki var hægt að selja hann. Á meðan dýrin reyndu að leysa úr þessu kom bóndinn og tók kindina Bólu og seldi hana. Þá varð Bóla alveg bananafúl. Sólmundur Magnús Sigurðarson 6. bekk. Kýrin Einu sinni fór ég út. Og þar sá ég kú. Og hún er lúin. Og nú er hún búinn. Höfundur Sverrir Örn Gunnarsson

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.