Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.2007, Side 5

Ægir - 01.01.2007, Side 5
Það er ólíklegt, en ekki óhugsandi TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN / Sími 515 2000 / tm@tryggingamidstodin.is / www.tryggingamidstodin.isSkipatrygging TM Dæmi um þær tryggingar sem koma til greina // Húftrygging fiskiskipa // Skipatrygging // Hagsmunatrygging fiskiskipa // Húftrygging smábáta // Afla- og veiðarfæratrygging // Áhafnartrygging // Ábyrgðartrygging útgerðarmanns // Slysatrygging sjómanna // Líftrygging sjómanna // Frítímaslysatrygging sjómanna Settu stefnuna á reynslu og öryggi Forvarna- og öryggismál sjómanna og útgerðar eru alltaf í brennidepli og þar hefur náðst geysigóður árangur undanfarin ár. En eftir sem áður býr hafið yfir hundrað hættum og þó að það sé ólíklegt að eitthvað fari úrskeiðis, er það ekki óhugsandi. Þess vegna er skynsamlegt að tryggja hjá tryggingafélagi sem býr yfir mikilli reynslu, gefur skýr svör og leggur áherslu á hraðvirkan frágang tjónamála. Við hjá TM vitum að tryggingaþörf í sjávarútvegi er mismunandi. Þess vegna fær hver viðskiptavinur sinn ráðgjafa hjá okkur sem er ávallt til taks og stendur klár á öllum þeim tryggingaskilmálum sem eru í boði á þessu sviði. Ráðgjafarnir eru sérfræðingar í margbreytilegu rekstrarumhverfi útgerðar og landvinnslu og gefa sér góðan tíma til að meta þá tryggingaþörf sem er nauðsynleg í hverju tilviki. Það er góð regla að lesa vel tryggingaskilmálana, þeir eru sá grundvöllur sem samskipti þín og TM byggjast á. Hringdu í síma 515 2000 eða farðu á www.tryggingamidstodin.is og fáðu skýr svör. ÍS L E N S K A /S IA .I S /T M I 34 96 3 11 /0 6 aegirJAN2007.indd 5 2/2/07 9:11:36 AM

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.