Ægir - 01.01.2007, Side 36
36
M
y
n
d
:
Ó
s
k
a
r
P
.
F
ri
ð
ri
k
s
s
o
n
.
Kælismiðjan Frost ehf. óskar útgerð og
áhöfn Guðmundar VE-29 til hamingju
með endurbyggingu skipsins
Kælismiðjan Frost ehf.
Fjölnisgötu 4b, 603 Akureyri
Sími: 464 9400 – Fax: 464 9401
Stangarhyl 5, 110 Reykjavík
Sími: 464 9400 – Fax: 464 9402
frost@frost.is - www.frost.is
Guðmundur VE-29
Guðmundur VE er ekki
bara vinnsluskip því einnig
getur það veitt fisk til bræðslu
í landi. Unnt er að koma allt
að 2.000 tonnum fyrir í lest-
um skipsins.
Eldsvoðinn setti strik í reikn-
inginn
Endurbæturnar á Guðmundi
VE urðu víðtækari en ráð var
fyrir gert, sem helgast af því
að fljótlega eftir að skipinu
var siglt til Póllands í mars í
fyrra kom upp eldur í skip-
inu, sem hafði þær afleiðingar
að allt millidekkið eyðilagðist.
Því varð að endurnýja milli-
dekkið frá grunni að viðbættri
lengingu á skipinu, sem alltaf
stóð til að fara í svo og að
setja í það flapsastýri og
skipta um stýrisvél. Í kjölfar
brunans var ákveðið að fara í
að endurnýja vinnslulínuna
um borð og auka um leið við
frystigetuna um borð. Verkið
hefur því tekið nokkru lengri
tíma en ráð var fyrir gert í
upphafi.
B R E Y T T F I S K I S K I P
Guðbjörg Matthíasdóttir, ásamt tveimur sonum sínum, Magnúsi og Kristni Sigurðssonum á bryggjunni þegar Guðmundur VE
kemur fánum prýddur frá Póllandi. Guðbjörg og fjölskylda er meirihlutaeigandi í Ísfélaginu.
aegirJAN2007.indd 36 2/2/07 9:13:29 AM