Ægir

Volume

Ægir - 01.01.2007, Page 37

Ægir - 01.01.2007, Page 37
37 M y n d : Ó s k a r P . F ri ð ri k s s o n . Guðmundur VE-29 Optimar Ísland afgreiddi í Guðmund VE-29: • Vinnslu- og pökkunarbúnaður fyrir frosnar afurðir. • Sjálfvirka plötufrysta og tilheyrandi búnað á vinnsludekk fyrir 140 tonn á sólarhring. Stangarhyl 6 | 110 Reykjavík | Sími 587 1300 Fax 587 1301 | optimar@optimar.is | www.optimar.is Mikil ásókn í pláss Skipstjóri á Guðmundi VE er Sturla Einarsson. Fyrsti stýri- maður er Róbert Hafliðason. Yfirvélstjóri er Ólafur Guðna- son og fyrsti vélstjóri Bene- dikt Guðnason. Í áhöfn skips- ins eru 18-20 menn. Að sögn Eyþórs Harðarsonar, útgerð- arstjóra Ísfélags Vestmanna- eyja, er áhöfnin að uppistöðu sú hin sama og var á Guð- mundi VE fyrir endurbæturn- ar. „Flestir úr áhöfninni voru í öðrum plássum á meðan á endurbótunum stóð, bæði á okkar skipum og hjá öðrum útgerðum. Það reyndist ekki vera mikið mál að manna áhöfn á skipinu,” sagði Eyþór. Ýmsar tækniupplýsingar Um hönnun á lengingu skips- B R E Y T T F I S K I S K I P Sturla Einarsson, skipstjóri í skipstjórastólnum í brú Guðmundar VE. Eyþór Harðarsson, útgerðarstjóri Ísfélags Vestmannaeyja. aegirJAN2007.indd 37 2/2/07 9:13:33 AM

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.