Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2007, Síða 38

Ægir - 01.01.2007, Síða 38
B R E Y T T F I S K I S K I P M y n d : Ó s k a r P . F ri ð ri k s s o n . Óskum útgerð og áhöfn Guðmundar VE-29 til hamingju með breytingarnar á skipinu Pósthólf 133 – 902 Vestmannaeyjar - Sími 481 2111 – Fax 481 2918 Netfang: thorvel@simnet.is - Vefsíða: www.velathor.is ins sá Skipatækni ehf., en Nautica ehf. annaðist hönnun á vinnsludekki og sá einnig um eftirlit með breytingunum á vinnsludekkinu ásamt starfs- mönnum Ísfélags Vestmanna- eyja. Frystarnir ellefu sem voru settir um borð svo og pökk- unarvél er frá Optimar Ísland ehf. Fjórar sjálfvirkar síldarflök- unarvélar koma frá VMK. Loðnu- og síldarflokkari er frá Style International ehf. Í kjölfar brunans um borð var frystikerfinu breytt í amm- oníakskerfi og jafnframt voru settar nýjar pressur í kerfið sem og annar tilfallandi bún- aður. Um þennan verkþátt sá Kælismiðjan Frost. Ný 910 kílówatta ljósavél af gerðinni Caterpillar kemur frá Heklu. Búnaður til dælingar hrá- efnis úr tönkum að flökunar- vélum og við löndum er danskur, frá Iras A/S. Umboðsaðili hér á landi er Vélaverk ehf. Flapsastýri og stýrisvél eru frá Ulstein og Rolls Royce. Umboðsaðili er Héðinn hf. Glussamótor á aðra tromluna aftur á er af gerðinni Rapp, umboðsaðili er Grótta ehf. Ný tæki í eldhús komu frá Geira ehf. Nýr dýptarmælir í brú er frá Furuno. Vélaverk- stæðið Þór í Vestmannaeyjum annaðist smíði og uppsetn- ingu færibanda á millidekki og lestum skipsins. Skipið var sandblásið og málað að stærstum hluta með Hempels málningu. Heildarkostnaður við breytingarnar á Guðmundi VE er um 600 milljónir króna. Þorsteinn Viktorsson kom færandi hendi frá Stíganda VE ásamt Lúðvíki Bergvinssyni. aegirJAN2007.indd 38 2/2/07 9:13:41 AM

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.