Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2010, Blaðsíða 17

Ægir - 01.06.2010, Blaðsíða 17
17 F I S K V E I Ð A R Góður kostur fyrir skip! Santa Maria er sannkölluð stórfjölskylda sem kryddar tilveruna! Faxafen 8 •108 Reykjavík Sími 567-9585 • Fax 567-9586 storkaup@storkaup.is • www.storkaup.is Stórkaup er birgðaverslun fyrir skip, fyrirtæki og endusöluaðila Opið mánudaga-föstudaga 08:00-17:00 og laugardaga 09:00-13:00 inn um borð í síðastnefnda skipinu. „Við reynum að taka sem allra mest í manneldi, en það er auðvitað alltaf spurning hvort hráefnið hentar til slíks og svo hve miklu markaður- inn tekur við. En almennt tal- að hefur þetta gengið ágæt- lega og við verðum í þessu – ásamt öðru – sennilega eitt- hvað fram í september,“ segir Stefán Friðriksson fram- kvæmdastjóri Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Alls er síldarkvótinn sem tilheyrir skipum Ísfélagsins á þessari vertíð um 36 þúsund tonn og makrílkvótinn um 18 þúsund tonn. Lundey RE. Í makrílvinnslu HB-Granda á Vopnafirði. Faxi RE.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.