Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 17
fulls skilnings“, er þetta erindi með liina útsprungnu blómkrónu í næstu hendingu á eftir: Þá gerðist undrið: Sem af galdri tendraðist glóaldinrauð rönd af nýjum degi mjúklega sveigð sem atlot um augastein hans og von Og ástrík hönd strauk myrkrið af augum hans lfonum vitraðist Jörðin! Svona yrkja ekki nema stórskáld, enda hafa allir sem um Jarteikn hafa skrifað tekið eftir snilld þessa kvæSis. Hér hefur aSeins veriS vakin at- hygli á fáeinum svipleiftrum í síS- ustu ljóSum Hannesar, án útlistunar. En þaS er ómaksins vert aS horfa í djúp þessara mynda eSa fylgja hugs- un skáldsins eftir á fluginu, því aS þær eru ekki aðeins skart og prýSi kvæSanna heldur lykillinn aS veröld hans. Lítum aSeins nánar á þær. Þrj ár hinar fyrstu eru úr sama kvæS- inu, en ég kom mér ekki aS því aS nefna þaS, svo fjarstæSur er titillinn Hinir jramliðnu lífi þessara mynda. I einni þeirra leiSir skáldiS hug okk- ar aS luktri skel sem óSar en varir ber hljóm aS eyrum, hafniS drauma, og fyrir augum hrynja skilveggir tveggja heima er flæSa saman, og er annars eSlis en dregin sé líking milli hafniSs og drauma. SkáldiS er í kvæSinu aS lýsa einstaklingum í stór- Eilijð jlcygrar slundar borg, sem eru hver um sig lukt skel, hafa enga snertingu hver viS annan eSa hlutina í kringum sig, eru eins og framliSnir eSa meS dánargrímur, en skáldiS sér um leiS dýpra og víS- ar, aS í þessari luktu skel ólgar líf, felast draumar, og þaS svo voldugir og hljómmiklir aS þeir minna á haf- niS, eru sjálfir hafniSur. ESa lítum á aSra mynd þessa kvæSis: I himnu af Ijósi hylja spegl- arnir djúp sín. Jafn viSkvæm og næm sem sjón Hannesar er fyrir ytra borSi hlutanna er þrá hans og hæfileiki til aS skyggnast undir yfirborSiS og sjá ofan í djúpin. Hann sér spegilflötinn sem himnu af ljósi, og er í sjálfu sér fögur mynd, en hún vekur um leiS hugboS um aS eitthvaS felist þar undir, aS hann sé ekki annaS en yfir- skin, og í staS þess aS vera ekkert í sjálfu sér, aSeins endurgjafi, tekur spegillinn á sig nýjan eiginleika, aS búa sjálfur yfir einhverju miklu er hann breiSir hulu yfir, og eins er raunar borgin: undir köldu hvítu yf- irbragSi felur hún lifandi líf. Og þaS er líka eitt hiS athyglisverSasta viS ljóSmyndir Hannesar og sjón hans á hlutina, aS þeir breyta eSIi sínu fyrir augum hans, fá nýja eiginleika um leiS og þeir birtast í nýjum viShorf- um. ÞaS er eitthvaS sem knýr hann áfram til aS vera sískapandi og um- byltandi í hugsun sinni. ÞaS yrSi endalaust ef henda ætti reiSur á þeim myndum öllum sem 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.