Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 41
tíÖin ennþá hulin efasemdum og myrkri og trúin á sósíalismann feng- ið þungt áfall, einmitt meðan Snorri yrkir þessa bók: Og ég sagÖi: ]úS eruö þé enn sem fyr á veginnm flóttamannsveginum, en hvar er nú friðland hvar fáiÖ þiÖ leynzt meÖ von ykkar von okkar allra? Hve breyttar aðstæður til að yrkja. Er að undra þótt sé annar bljómur í strengjum eða hugurinn hvarfli milli efasemda og vona, milli vfir- borðslegrar samtíðar, hinnar bleiku sléttu, hins fölnaða laufs, hins gráa hausts, og annars vegar þess draums sem var skáldsins, sem er sögunnar, lindanna í jörðinni, sólarinnar sem skín af fjallinu, af fjalli Jónasar, og Snorri heyri falla sólþrungin sumur í sölnað gras og beri fram þá bæn í lokin: Bið engilinn og stjömurnar sjö: sláið ó sláið haldin augu mín ljósi! Þeir tímar sem við lifum bera ekki skáldin, ekki við yfirborðs sýn, upp í ljósið og daginn, heldur eru eins og byrði sem þau verða að axla, og líf þeirra undir því að þeim takist það, að þau eigi kraft til að lyfta byljum síns eigin dýpis og sigrast á tímun- Eilífð fleygrar stundar um. Og til sanns vegar má færa að þurfi meira afl en um langt skeið áður til að lyfta þessari tíð. Og hvert á skáldið sem þá þrá ber í brjósti að leita? Að sjálfsögðu eru fleiri sig- urleiðir en ein. En ekki fer leynt, hver er aflgjafi og lífsbrunnur Snorra. Það er náttúran tungan og sagan. Samtíðin leitar hart á, módernism- inn, áhrif hins borgaralega þjóðfé- lags, hin sinubleika slétta, hin sund- urslitna veröld, hið yfirborðskalda form, hinn listræni tildurgljái, og Snorri kemst ekki fremur en aðrir undan þessum samtíðar áhrifum, hrífst að sumu leyti af þeim, en engu síður eru þau andstæð hinu djúpa eðli hans, rótfestu hans í íslenzkum jarðvegi, einlægni hans og uppruna- leik. Og til mótvægis samtíðinni, tómleika hennar, auðn og lífsfirrð, rís innan að frá honum sjálfum og úr lindum lands og tungu, undir- straumum þjóðlífsins, það afl sem gerir Ijóð hans að sigurtákni, gefur þeim einfaldleik og heiðríkju, lyftir þeim í þá hæð þar sem tært fjalla- loftið leikur um þau. Þetta heiða andrúmsloft ásamt innri lífsstyrk og samhljóm gefur kvæðum Snorra í þessari bók hið ómótstæðilega aðdráttarafl og nýja fullkomnun: skáldið er lífinu og tím- unum vaxið, skoðar það í æðra Ijósi eða frá hærra sjónarmiði. Og því er að þessi kvæði, sem við höfðum til- hneigingu til að halda að væru flótti 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.