Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 50
Tímaril Máls og mcnningar og þeir séu ennþá lifandi, og það streymir úr þeim blóðið svart og þykkt og heitt. Það er gott að verma kalda fingur í blóðinu úr þeim, en það er skammgóður vermir. Austurinn í kjalsoginu verður rauður, og hann smitar af lýsi. Falleg skepna selurinn. Maður hefur það einhvern veginn á tilfinn- ingunni, að hann sé ekki dauður þó bæði sé búið að rota hann og skera. Skrokkurinn á honum er allur svo þriflegur, svo feitur og mjúkur og lifanda- legur. Maður skilur það ekki almennilega fyrr en maður horfir í brostin augu hans, að hann er dáinn. Hvað ætli svona kópar hugsi meðan þeir eru að berjast við dauðann? Æi, kannski þeir hugsi ekki neitt þessi vesalings litlu og feitu grey nýkomin í heiminn. En þeir finna til. Maður heyrir það um langan veg hvernig þeir gráta í böndunum. Það er ósköp sorglegt. Ég held, að ekki einusinni hann Ingólfur hnísuhani gleðjist við að heyra kóp gráta i bandi þó hann viti þar veiði. Hann bölvar náttúrlega öll reiðinnar kynstur ef liann kemur að bandinu tómu. Því það kemur fyrir að kópnum tekst að losna áður en morðingjunum gefst ráðrúm til að rota hann og skera. Já, þá verður náttúrlega Ingólfur hnísubani reiður, en Símon tuldrar: Bölv- aður árinn. Ekki veit ég hvað Valgerður hugsar, nema henni þykir gotl að geta hvílt handleggina meðan greitt er úr flækjunni. Að sjá þennan heim, þennan vatnssúpugráa andskotans alheim. Það er eins og allir hlutir séu að skæla. 256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.