Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 64
Tímarit Máls og menningar Guðs hjálp — kannské unt að syngja minn svanasöng með þolanlega hreinu lagi! — Jeg fékk núna kveðju frá Dr. Georg Brandes, sem danska þýðingin mín af Jóni Arasyni hefur legið hjá. Hann lofar að skrifa mér ítarlega um leikinn þegar hann komi til heilsu (hefur legið mjög lengi) og hefur lesið hann rækilega. Segir Steini eptir honum, að fyrir Dani þyrfti að breyta honum, enda ætti og mætti stytta sumstaðar bæði mono- og dialoga. Meir um það næst, þótt gjarnan mætti mín vegna fara strax að prenta, því fyrsta þætti breyti jeg ekkert. Helzt væri það 2. þátlur. — Aptan við eru skýringar, sem stytztar jeg þorði. Þrjár prófarkir veitir ekki af að lesa. (Ágœtt, að þér færuð sjálfur yfir handritið fyrst!) Þessum tradit[ionel!u] eilífu punktum innan eða utan sviga og við öll nöfn hinna talandi, álít jeg óþarfa — ein- [ungis] að hið innskotna sé með minna letri. Upplag hafið þér eins og yður líkar, og standið mér yfirhöfuð engan annan reikning en þennan: að eiga fullan forlagsrétt að 1. prentun móti 200 kr. borgun við hentugleika til mín eða minna arja, að gefa leikinn sœmilega út og hafa prentun lokið jyrir nœsla haust. Með beztu kveðju yðar skuldbundinn vinur Matth. Joch- umsson. «1 27. 5 1899 Ifáttvirti vinur! í þessu kemur Pétur Bjering og biður mig um 100 kr. Jeg hafði pantað hjá D. Thomsen vörur fyrir 2—300 kr. Jeg hef því sem stendur engin önnur ráð en — þó mér þyki það fruntalegt og allt of snemt — að biðja yður að hjálpa mér og taka að yður þessar 100 kr. til borgunar — og er þá það hálfa greitt og hérmeð kvitterað fyrir. Maður kemur að austan og annar að vestan og báðir kalla mig út. Hvern á jeg að afgreiða fyr? Þrír bátarnir í höfn og sunnan rok, þó kalt. Með kærri kveðju og heilsan til fam. Yður skuldbundinn Matth. Jochumsson 29. júní 1899 Háttvirti góði vinur! Hjartans þökk fyrir borgun ávísunar og annað ágæti. Jeg pantaði of mikið pr. Thomsen, og sá ekki fram úr neinu — og sé ílla enn. En þá koma dagar — í haust meina jeg. Áður en Klemenz fór — yðar antagonist í politík, en enginn sérlegur óvin- 270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.