Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1967, Blaðsíða 38
Timarit Máls ag menningar En efinn er þó ekki nema til hálfs, hinn dimmi tónn ekki einráður. Það er ekki aðeins kvöld og nótt heldur Dögun, og þó að „trúin á regnbog- ann“ sé byrgð undir hellu sem enginn morgunn íær lyfl má lesa í beinu framhaldi: En magn jarðar finn ég undir fólum mér finu ég í brjósti taugar slagæðar líf mátt upprunans sem rofið gæti steininn vakið nýtt líf nýa trú Þá er svo komið að þessar hug- leiðingar hafa smám saman, eins og ætíð hlýtur að verða, leitt hugann frá ásýnd kvæðanna, formi þeirra, orða- vali, orðmyndutn, líkingum, vinnu- hrögðunum, viðfangsefninu, að skáld- inu sj álfu eða því sem að baki kvæð- unum felst eða í þeim, að innihaldi þeirra, lífslóni, þeirri sál sem þau eru gædd, og þá kernur líka seinna að því að bókin sjálf hverfur okkur, að við förum að skynja líf hennaríheild, andrúmsloftið sem umleikur hana, eða hlusta á hljóm hennar og endur- óm. Það fer ekki fram hjá neinum að kvæðin í Laufum og stjörnum eru mjög lík hvert öðru að innihaldi, í rauninni margvísleg tilbrigði hins sama lema eða efnis er leitar aftur og aftur á hug skáldsins, eða öll skírð í sania eldi er gefur hókinni jafnt sem hverju kvæði heildarsvip og samfelld- an hugblæ. Einmitt hið síendurtekna tema ákvarðar að sínu leyti hrynj- andi þessara ljóða eða tóntegund bók- arinnar í heild, og temað felst í sjálf- um titli hennar, Lauf og stjörnur, eins og ritdómarar hafa bent á, það er hverfleikinn og varanleikinn, eða það sem rúmast í þessari mynd „ei- lífð fleygrar stundar“, sem er efni hennar, þau tvö stef, dimmur tónn og hjartur, sem bera verkið uppi eða kvíslast um það, endurtaka sig í ýms- um tilbrigðum, takast á og hljóma saman. A bak við hverfleika hinnar fleygu stundar, andartaksins, birtist og lýsir hið varanlega, skína stjörn- urnar eilífu, hverfleikinn er ekki ann- að en mynd hinnar órjúfanlegu verð- andi, fljótsins sem fer og er. Og það er náttúran sem sjálf staðfestir þetta, gefur skáldinu framar öðru þessa sannfæringu hins varanlega, framtíð- arvissuna, þar sem svefn og dauði eru ekki annað en hvíldartíini vök- unnar og lífsins. Þegar hlustað er í Laufum og stjörnum eftir samhljómi forms og innihalds má vera að hér að framan hafi verið gert fullmikið úr því að í kvæðunum gæti hvergi ósamræmis eða neitt megi betur fara, enda þarf heita innri glóð til að gefa fullt líf jafn óbundnu formi. Hin nýju vinnu- brögð eru að því leyti ekki til góðs 244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.