Fréttablaðið - 16.04.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 16.04.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 22 G uðbrandur kaupmaður reynir að láta það ekki verða að fullri vinnu að spegla sig. Hann byrjar daginn á því praktíska atriði að athuga veðrið og að því loknu veit hann nákvæmlega hvað hann getur leyft sér í klæðaburði. „Yfirleitt er ég búinn að ákveða allt áður en ég fer í nokkuð, enda margt sem þarf að fara saman og gott að hafa skýra mynd í kollinum svo maður þurfi ekki að máta sig áfram,“ segir hann brosandi.Hefurðu lengi pælt í tískunni? Ég hef aldrei spáð mikið í tísku en alltaf verið meðvitaður um klæðaburð og þá sérstaklega eftir að ég hóf störf hjá Kormáki & Skildi. Ég spái nánast ekkert í hátísku en fylgist mjög vel með gömlum og rótgrónum fata- og skómerkjum sem leggja mikið upp úr vönduðum og klassískum vörum. Hvernig klæðir þú þig hvers-dags? Bara nokkuð hversdags-lega, yfirleitt í „chinos“ eða galla-buxur og nánast alltaf í skyrtu. Svo er ég mikið í tvídjakka ef það er kalt en hör- eða baðmullar-jakka ef það er hlýtt. Ansi oft er ég svo í vaxjakka frá Barbour yfir, enda fáar flíkur jafn hent-ugar fyrir íslenska veðráttu. Ég nota mikið ameríska skó, uppháafrá Wolverine eð Ch BER VIRÐINGU FYRIR JAKKANUMFLOTTUR STÍLL Það er til allt of mikið af fallegum skóm í þessum heimi að mati Guðbrands kaupmanns. Hann telur sig alltaf eiga skilið nýtt par af skóm. Vinsælu Lindon/Modest buxurnar komnar í hús! Verð 9.980.- TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 STAÐALBÚNAÐUR FYRIR SUMARIÐ Allir þurfa að eignast eins og einar espadrillur fyrir sumarið. Þær eru bæði til fyrir konur og karla og með því heitasta ef marka má tískublogg um allan heim. SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 16. apríl 2015 88. tölublað 15. árgangur Einkaleyfi afnumið Ólöf Nordal innanríkisráðherra leggur fram frumvarp í haust um að afnema einkarétt Íslandspósts á póstþjónustu. Hún vill selja fyrir- tækið frá ríkinu. 2 Minna flutt út eftir samning Verðmæti útflutnings til Kína var tæpum þriðjungi minna árið 2014 en árið áður, þrátt fyrir að fríversl- unarsamningur á milli landanna hafi tekið gildi í fyrra. 6 Rafmagn drap tugi þúsunda laxa Óveður á Vestfjörðum olli bilun í rafmagnskassa þannig að hann leiddi rafmagn í sjókví Fjarðarlax í Patreksfirði. Slátra þurfti tugum þúsunda laxa og nam tjónið 100 milljónum. 10 Öryggisleysi au pair-fólks Ekkert eftirlit er með vistráðningum au pair-fólks hvað varðar varnir gegn þrælkun, misnotkun og mansali. Þingkona Framsóknarflokksins spurði ráðherra út í málið. 16 SKOÐUN Ellen Calmon vill að allir búi við sama að- gengi. 22 MENNING Tina Dickow og Helgi Jónsson halda tónleika í Bókasafni Seltjarnarness. 34 LÍFIÐ Rúmlega áttrætt Mata- dorspil finnst á nytjamarkaði í Neskaupstað. 52 SPORT Undanúrslitin í úr- slitakeppninni í Olísdeild- inni hefjast í kvöld. 48 365.is Sími 1817 Til hvers að flækja hlutina? SJÁLFKRAFA í BESTA ÞREP! Boltinn er í þínum STÓR PIZZA AF MATSEÐLI, 2 L GOS OG GOTT AÐ EIGIN VALI 2.999 KR. Ef þú sækir. ÞÚ GÆTIR UNNIÐ FERÐ FYRIR TVO Á EVRÓPUMÓTIÐ Í KÖRFUBOLTA KÖRFUTILBOÐ STJÓRNMÁL Innheimtuhlutfall Lánasjóðs íslenskra námsmanna hefur versnað á síðustu árum og líkurnar hafa aukist á því að ríkið þurfi að leggja sjóðnum til aukið fé. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir áhættu sjóðsins hafa aukist. „Við horfum framan í það að það er aukin áhætta í sjóðnum frá því sem var. Líkurnar á því að það þurfi að auka ríkisframlag vegna þess að innheimtuhlutfall hefur versnað verða meiri.“ Illugi vísar í úttekt sem stjórn sjóðsins lét gera árið 2013, en staðan hefur lítið breyst síðan þá. Í henni kemur fram að nafnvirði útlána sjóðsins jókst um nær 60 prósent á árunum 2008 til 2012, úr 117 í 185 milljarða. Afskriftir uxu hins vegar hraðar, eða um 67 prósent. Samkvæmt útreikningum Ríkis endurskoðunar er núvirði meðalláns hjá sjóðnum, sem nemur 3,5 milljónum, 69 prósent. Mikil fjölgun hefur orðið á þeim sem fá undanþágur á afborgunum námslána. Þá hefur tími sem námsmenn eru við nám lengst og í skýrsl- unni kemur fram að heildarlán þeirra sem hafa lán yfir 7,5 millj- ónir hafa aukist úr 5 í 26 milljarða og samtala lána þeirra sem skulda meira en 12,5 milljónir hafði auk- ist úr 1 í 9 milljarða. Ný heildarlög um LÍN eru á þingmálaskrá, en litlar líkur eru á að þau komi fram á yfirstand- andi þingi, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. „Það er verið að vinna að endur- skoðun og ekki víst að það takist að koma henni fram í vor,“ segir Illugi. - kóp Líkur á að LÍN þurfi ríkisframlag aukast Litlar líkur eru á að ný heildarlög um LÍN komi fram á þessu þingi. Kostnaðurinn við heildarendurskoðun kerfisins meiri en talið var. Innheimtuhlutfall sjóðsins hefur versnað og líkurnar á auknu ríkisframlagi hafa að sama skapi aukist. Líkurnar á því að það þurfi að auka ríkisframlag vegna þess að innheimtu- hlutfall hefur versnað verða meiri. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra. SAMFÉLAG „Börn og unglingar lifa og hrærast í heimi rafrænna sam- skipta sem fara nánast öll fram á ensku. Tölvur og símar „tala“ mjög takmarkaða íslensku,“ segir Linda Björk Markúsardóttir, talmeina- og íslenskufræðingur. Hún segir það hafa færst í aukana að börn sem eru alíslensk kunni íslensku ekki nema að litlu og yfirborðskenndu leyti. Starf hennar sem talmeinafræðingur felst, meðal annars, í því að meta orðaforða og málkunnáttu barna og unglinga. Hún segir íslenskt tungu- mál vera í hættu ef fjármunum verði ekki varið í að efla stafræna stöðu þess. - ibs, sjá nánar bls 12. Segir tungumálið vera í hættu: Kunna íslensku að litlu leyti HÆTTA Á FERÐ Linda telur mikilvægt að verja fé í það að efla stafræna stöðu íslenskunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SUMARVERK Í SÓLINNI Ofsi veðurguðanna undanfarið olli því að öllum vor- og sumarverkum var slegið á frest. Veðurblíðan í Reykjavík í gær gaf mörgum kost á að vinna langþráð sumarverk. Viðgerðir eru hafnar á þaki Hörpu og í bakgrunni má sjá slippinn fullan af skipum sem fá skvettu af málningu til að lappa upp á útlitið. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 D -6 2 C C 1 6 3 D -6 1 9 0 1 6 3 D -6 0 5 4 1 6 3 D -5 F 1 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.