Fréttablaðið - 16.04.2015, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 16.04.2015, Blaðsíða 46
16. apríl 2015 FIMMTUDAGUR| MENNING | 38 FIMMTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Gjörningar 14.00 Styrmir Örn Guðmundsson flytur gjörninginn Death Show á Hótel Holti. Gjörningurinn er hluti af myndlistarhá- tíðinni Sequences VII og verður einnig fluttur klukkan 17.00. Tónleikar 17.30 Helgi Hrafn Jónsson og Tina Dickow halda tónleika í Bókasafni Seltjarnarness. Á dagskrá eru lög sem Helgi og Tina hafa samið sjálf og útsetningar þeirra á tónlist annarra. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Mr. Silla og hljómsveitin Kriki spila á Húrra í kvöld. Miðaverð er 1.500 krónur. 21.00 Hljómsveitin Kraðak spilar á Hlemmur Square í kvöld. 21.00 Mankan spilar á rafspunatón- leikum í Mengi. Í Mankan eru þeir Guðmundur Vignir Karlsson og Tómas Manoury. Miðaverð er 2.000 krónur. 21.00 Gloryride og Aeterna spila á Dillon í kvöld. 22.00 Hljómsveitin Autonomouse heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. Leiklist 20.00 Leikhópurinn Spindrift sýnir Carroll: Berserkur í Tjarnarbíói í kvöld. Miðaverð er 3.500 krónur. Hátíðir 18.00 Tónlistarhá- tíðin Tectonics hefst í Hörpu. Tón- listaröfl úr álíkum áttum mætast og skekja þá hug- mynd sem við höfum af sinfón- ískri tónlist. Miða- verð er frá 3.000 krónum. 20.00 Hátíð til verndar hálendi Íslands í Háskólabíói. Stuttar ræður í bland við tónlist, myndbönd og skemmtiatriði, Meðal þeirra sem koma fram er hljóm- sveitin AmabAdamA. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Kvikmyndir 18.00 Norska kvikmyndin Børning sýnd í Norræna húsinu á Norrænni kvik- myndahátíð. Aðgangur er ókeypis og er myndin sýnd með enskum texta. 20.00 Sænska kvikmyndin Återträffen sýnd á Norrænni kvikmyndahátíð sem nú fer fram í Norræna húsinu. Aðgangur er ókeypis og er myndin sýnd með enskum texta. Uppákomur 20.00 Íslandsmeistaramót í pinball haldið á Fredda, Ingólfsstræti 2. 20.00 Gongnæring í jógasal Ljósheima. Byrjað verður á stuttri hugleiðslu áður en slökun hefst. Spilað verður á þrjú gong en viðburðurinn varir í tvær klukkustundir. Miðaverð er 2.000 krónur. 20.00 Haltu kjafti og skrifaðu býður ungum rithöfundum og skáldum að koma saman og skrifa í eina klukku- stund á Lofti Hosteli í Bankastræti. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. 20.00 Draumakvöld Vanadísar í Foreldrahúsi, Suðurlandsbraut 50. Draumakvöldin eru örnám- skeið þar sem unnið er með drauma og leitast við að skilja þá, njóta og hafa af þeim gagn. Leiðbeinandi er Valgerður H. Bjarna- dóttir. Verð á drauma- kvöldin er 3.000 krónur. Uppistand 21.00 Úrslitakvöld uppistandskeppninnar Fyndnasti nemi Háskóla Íslands í Stúdentakjallar- anum. Kynnir er Steiney Skúladóttir. 22.00 Tilraunaupp- istand á Íslenska rokkbarnum í Hafnarfirði. Frítt inn. Tónlist 21.00 Dj Miss Myth þeytir skífum á Boston í kvöld. 21.00 Geimfarar með dj-set á Prikinu í kvöld. 21.00 Dj Smutty Smiff þeytir skífum á Lebowski Bar í kvöld. 21.00 Dj Alfons X og Kristinn Kerr þeyta skífum á HúsDJús Kaffibarsins í kvöld. 21.00 Trúbadorarnir Hjálmar og Dagur verða á English Pub í kvöld. 21.00 Dj Magga Indian-Maack þeytir skífum á BarAnanas í kvöld. 22.00 Dj KGB þeytir skífum á Dolly í kvöld. 22.00 Trúbadorinn Hreimur verður á American Bar í kvöld. Leiðsögn 12.15 Leiðsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um yfirlitssýningu Iðunnar Ágústs- dóttir. Guðrún Pálína Guðmunds- dóttir fræðslufulltrúi leiðir gesti um sýninguna. Aðgangur er ókeypis. 17.00 Leiðsögn um sýningu Sequences VII í Loftsson, Hringbraut 121. Sýningin er opin til 22.00 í kvöld. Fyrirlestrar 08.15 Útskriftarráðstefna Tómstunda- og félagsmálafræðinga, Lifum og leikum okkur, er haldin Háskóla Íslands í Stakkahlíð. 10.00 Michael Evan Goodsite heldur erindi í stofu 201 í Odda þar sem hann mun fjalla um hvort hernaðarstarfsemi geti stuðlað að innleiðingu grænnar tækni og gegnt hlutverki í viðbrögðum við loftslagsbreytingum. Erindið fer fram á ensku og allir eru velkomnir. 12.10 Alan Boldon, listamaður, sýning- arstjóri og fræðimaður, flytur erindið How to work with others: interdisciplin- ary collaboration and grand challenges í Listaháskóla Íslands Þverholti 11, fyrir- lestrasal A. 17.00 Ráðstefnan Listin að deyja fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Að ráðstefnunni standa Háskóli Íslands, Landspítalinn, Krabbameinsfélagið, Þjóðkirkjan, Ný dögun, Læknafélag Íslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræð- ina, Lífið– samtök um líknarmeðferð og Hollvinasamtök líknarþjónustu. Allir velkomnir. 18.00 Hallgrímur Magnússon læknir flytur fyrirlestur í Lifandi markaði um meltingarveginn. Miðaverð 4.900 krónur. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is Kolvetnaskert, próteinríkt og fitulaust Hentar fyrir LKL mataræði H VÍ TA H Ú SI Ð / S ÍA Tónlistarmennirnir og söngvar- arnir Helgi Hrafn Jónsson og Tina Dickow halda tónleika í Bókasafni Seltjarnarness í kvöld. Þau hafa lítið látið fyrir sér fara hér á Íslandi en farið í tónleika- ferðalög um Evrópu og Bandarík- in ýmist saman, sem sólólistamenn eða í för með öðrum tónlistar- mönnum. Tónleikastaðurinn í dag er sjálf- sagt minni en þau eiga að venj- ast en á dagskrá tónleikanna eru frumsamin lög auk útsetninga þeirra á tónlist annarra. Saman hafa Helgi Hrafn og Tina unnið að sjö hljómplötum og einn- ig samið tónlist fyrir dönsku kvik- myndirnar Old Boys og Someone You Love og uppskáru þau dönsku kvikmyndaverðlaunin fyrir báðar myndirnar. Tónleikarnir eru framlag Helga til Seltjarnarnesbæjar en hann var útnefndur bæjarlistamaður Sel- tjarnarness árið 2015. Frítt er inn á tónleikana sem líkt og áður kom fram verða í Bóka- safni Seltjarnarness og hefjast klukkan 17.30. - gló Tónleikar á bókasafni Flytja eigin lög og útsendingar á tónlist annarra. SPILA Á TÓNLEIKUM Helgi Hrafn og Tina Dickow spila á tónleikum í Bókasafni Seltjarnarness. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 E -6 D 6 C 1 6 3 E -6 C 3 0 1 6 3 E -6 A F 4 1 6 3 E -6 9 B 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 6 4 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.