Fréttablaðið - 02.04.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 02.04.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 12 Blómatíska Grænar plöntur eiga miklum vinsældum að fagna þessi misserin. Sala á pottaplöntum hefur aukist og kaupendur eru yngri en áður.SÍÐA 2 G linor nefúði inniheldur virka efnið natriumcromoglicat, efni sem hindrar losun bólguvaldandi boðefna eins og histamíns,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Vegna verkunarmátans er meðferðin fyrirbyggj-andi í eðli sínu og því hægt að hefja notkun áður en ofnæmistímabilið byrjar.“Þetta er í fyrsta skipti sem nefúði með þessu innihaldsefni fæst án lyfseðils á Ís-landi en LYFIS hefur unnið markvisst að því að auðvelda aðgengi landsmanna að lyfjum sem áður hafa einungis fengist gegn lyfseðli.Glinor er notað við of-næmisbólgu í nefi en algeng einkenni hennar eru hnerri, nefrennsli, kláði og nefstífla. Lyfið er ætlað fyrir fullorðna og börn, allt niður í 4 ára ald-ur. Skammtur fyrir fullorðna og börn er einn úðaskammt-ur í hvora nös tvisvar til fjórum sinnum á dag. Glinor nefúðinn veldur ekki syfju.Mikilvægt er að lesa fylgiseðil lyfsins fyrir notkun og kynna sér helstu varúðar-reglur. Stutta samantekt um lyfið má sjá hér meðfylgjandi. GLINOR: NÝR NEFÚÐI VIÐ OFNÆMILYFIS KYNNIR Glinor, nýjan nefúða frá Ratiopharm við ofnæmisbólgu í nefi. Fæst á góðu verði án lyfseðils í næsta apóteki. EINKENNI Algeng einkenni ofnæmisbólg í nefi eru hnerri n f Glinor nefúði fæst án lyfseðils í apótekum FASTEIGNIR.IS 1. JÚNÍ 2015 22. TBL. Miklatorg kynnir vandaðar íbúðir við Garðatorg í hjarta Garðabæjar. Fasteignasalan Miklaborg er með í sölu glæsilegar íbúðir í hjarta Garðabæjar sem verða tilbúnar til afhendingar í sumar. Garða- torg er nú óðum að taka á sig mynd og búið er að innrétta hlýlega sýn- ingaríbúð smekklega bú a hús- gögnum og innanstokksmunum. Um er að ræða 42 íbúðir með é l Stórbrotið útsýni Rúnar Óskarsson MBA viðskiptafr. / sölufulltrúi Sími 895 0033 * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum! 100% þjónusta = árangur* Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landmark.is Benedikt Ólafsson sölufulltrúi Sími 661 7788 Nadia Katrín sölufulltrúi Sími 692 5002 Orri Hermannsson sölufulltrúi Sími 6 900 900 Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir skjalagerð Vantar eignir á skrá Frí Opið hús miðvikudaginn 3. júní kl. 17:00 - 18:00 45,9m Elín Viðarsdó r Lögg. fasteignasali Sunnubraut 12 Akranesi 2 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 1. júní 2015 126. tölublað 15. árgangur SPORT Guðjón Valur Sigurðsson varð Evrópumeistari með Barcelona um helgina. 24 TÍMAMÓT Þjálfar aðra til þess að verða betri en hann var í spjót- kastinu. 16 LÍFIÐ Guðfræðingurinn og tónlistar- maðurinn Hjalti Jón Sverrisson gaf út sína fyrstu sólóplötu. 22 Fæst í Heilsuhúsinu, Lyfju og Apótekinu. LIFÐU í NÚLLINU! 365.isSími 1817 Til hvers að flækja hlutina? Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt STRANDBLAK Í LAUGARDAL Strandblakvöllur hefur verið lagður við Laugardalslaug en það var gert fyrir Smáþjóðaleikana sem verða settir í kvöld. Þrátt fyrir að völlurinn sé lagður sérstaklega fyrir keppni á leikunum er hann varanlegt mannvirki og verður opinn fyrir gesti Laugardalslaugar. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR STJÓRNMÁL Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta er á lokametr- unum og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er stefnt að því að það verði kynnt fyrir ríkisstjórn á morgun. Til stóð að kynna frum- varpið á ríkisstjórnarfundi á föstu- dag, en úr því varð ekki. Heimildir Fréttablaðsins herma að þar hafi fremur ráðið sú athygli sem fór í umfangsmiklar tillögur stjórnvalda til þess að greiða fyrir kjarasamn- ingum. Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna, þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugs- son forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, hafa haldið málinu mjög þétt að sér og aðeins örfáir vita hvað í frum- varpinu felst. Flestir, ef ekki allir, aðrir ráðherrar munu sjá frum- varpið fyrst á fundi ríkisstjórnar- innar. Þar spilar fyrst og fremst inn í að frumvarpið getur haft áhrif á markaði og því ríkir þessi leynd yfir því. Aðeins sérvaldir aðilar hafa fengið að lesa frumvarpið yfir. Efni frumvarpsins verður í kjöl- farið kynnt fyrir stjórnarandstöð- unni, en samkvæmt heimildum Fréttblaðsins hefði það verið gert í dag hefði náðst að fjalla um málið á ríkisstjórnarfundi á föstudag. Bæði Bjarni og Sigmundur Davíð hafa boðað frumvarpið á yfirstandandi þingi. Rætt hefur verið um að setja á stöðugleika- skatt til að stýra því útflæði gjald- eyris sem losun fjármagnshaft- anna hefur óhjákvæmilega í för með sér. - kóp Frumvarp um afnám hafta í þessari viku Vinna við frumvarp um afnám hafta er á lokastigi. Stefnt að því að kynna það fyrir ríkisstjórn á morgun. Stjórnarandstaðan fær kynningu í kjölfarið. Aðeins örfáir utan oddvita stjórnarflokkanna upplýstir. Átti að kynna málið fyrir helgi. FÓLK Söngvarann Egil Ólafsson hefur lengi dreymt um að sigla um heimsins höf og nú sér hann fram á að sá draumur gæti ræst, hefur eignast skútu og hyggst leggja úr höfn með sumrinu. Hann tók svokallað pungapróf fyrir um fimmtán árum. - glp / sjá síðu 30 Egill Ólafsson eignast skútu: Vill sigla um heimsins höf SAMFÉLAG Umræðan um kyn- ferðisofbeldi sem fram hefur farið á Beauty Tips um helgina kann að verða til þess að bæði brotamenn og brotaþolar leiti sér hjálpar. Þetta segja þau Anna Bentína Hermansen, starfskona Stígamóta og þolandi kynferðisofbeldis, og Ólafur Örn Bragason réttarsál- fræðingur. Anna og Ólafur benda bæði á að umræðan um mál Karls Vignis Þorsteinssonar kynferðisbrotamanns hafi orðið til þess að fleiri leituðu hjálpar. Anna Bentína segir mjög mikil- vægt að þolendur segji frá. Þetta þekki hún af eigin reynslu. „Það var ekki hægt að fara neinar hliðar leiðir,“ segir hún. Ólafur segir að brotamenn hafi leitað sér hjálpar eftir umræðuna um mál Karls Vignis. „Þó að málin færu ekki fyrir dóm, af því að málin voru fyrnd, þá voru margar fjölskyldur í sárum og þessir einstaklingar þurftu að taka á sínum málum,“ segir Ólafur. jhh / sjá síðu 4 Þolandi kynferðisofbeldis segir mjög mikilvægt að segja frá reynslunni: Líklegt að fleiri leiti sér hjálpar ALSÆLL Egill kafteinn á skipsfjöl. ÓLAFUR ÖRN BRAGASON ANNA BENTÍ NA HERMANSEN Erfitt að fá sérfræðinga Erfiðlega gengur að fá sérgreinalækna til að starfa hjá Sjúkrahúsinu á Akur- eyri. Framkvæmdastjóri lækninga segir þetta skýrast af staðsetningu spítalans og efnahagshruninu árið 2008. 8 Héldu öldruðum manni nauð- ugum Þrír einstaklingar játuðu fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra að hafa farið óboðnir inn á heimili bónda á áttræðisaldri og haft af honum fé. 2 Óásættanlegt boð Hjúkrunarfræð- ingar geta ekki sætt sig við að vera 59 þúsundum fyrir ofan lægstu laun. 4 Í takti við skipulag Ný samgöngu- miðstöð mun rísa í Holtagörðum fljótlega. Formaður skipulagsráðs segir hugmyndina samrýmast stefnu Reykjavíkurborgar. 6 Alþjóðlegt markaðsátak Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi halda utan um herferð í markaðsmálum íslensks sjávarfangs. Kastljósið beinist að neytendum. 10 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 D 4 -9 D 2 C 1 7 D 4 -9 B F 0 1 7 D 4 -9 A B 4 1 7 D 4 -9 9 7 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.