Fréttablaðið - 02.04.2015, Side 36

Fréttablaðið - 02.04.2015, Side 36
Allt um förðun youtube.com/tanyaburr Tanya Burr er ein vinsælasta You- tube-stjarna Breta. Hún gaf nýverið út lífsstílsbók sem selst hefur vonum framar. Tanya er einnig mág- kona systranna sem framleiða Real Technique-burstana sem eru svo vinsælir hér á Íslandi. Lífi ð Súkkulaði og súkkulaði facebook.com/Choco- latechocolateandmore// Nú gengur í garð súkkulaðihátíð mikil og ekki víst að allir nái að torga páskeggjunum sínum á einni helgi. Hér má finna ótal hugmynd- ir um hvernig má nýta afgangsegg í sætindi því allar uppskriftirnar hér innihalda súkkulaði. Föndraðu um páskana instagram.com/diy//DIY Ef þér þykja frídagar frá vinnu íþyngjandi og þú fyllist eirðarleysi þá er um að gera að gefa hönd- um og huga verkefni og fara að föndra. Á þessari síðu getur þú lært að búa til óróa, kerti úr brotn- um eggjum og hlíf úr gömlum sokk fyrir heitan kaffibolla. Möguleikarn- ir eru óteljandi. Sívinsæla kexið pinterest.com/ritzcrackers Það kann að minna á ferðalag til fortíðar að bjóða upp á Ritz-kex í veislu en hér má finna ótal sniðug- ar leiðir til að poppa upp hinn sígilda munnbita sem býður gesti velkomna til veislu. Al- gjörlega ómissandi á páskunum. Life change the revolution www.lifechangetherevolution.com Mark Bowness var fráskilinn og þung- lyndur aðeins 26 ára að aldri en ákvað að snúa sorgum í sigra og bjó til þetta þrjátíu daga prógramm til þess að hvetja aðra til að gera gott úr slæmum aðstæðum. Í þessu bloggi hvetur hann fólk til að axla ábyrgð á lífi sínu og bendir á leiðir um hvernig megi lifa lífi sínu til fulls. Tími endurskoðunar er núna, óháð aldri og aðstæðum. VEFSÍÐAN ÚR FÓRNARLAMBINU Í SIGURVEGARANN Einstök stemning í 2 ár kolaportid.is Við verðum hátíðarskapi um h elgina PÁSKAR OG AFMÆLI Í KOLAPORTINU 2.4 Skírdagur Opið 11 - 17 3.4 Föstudagurinn langi Lokað 4.4 Laugardagur Opið 11 – 17 5.4 Páskadagur Lokað 6.4 Annar í Páskum Opið 11 – 17 Afmælishátíð Emmessís fyrir alla káta krakka í tilefni 26 ára afmæli Kolaportsins 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 D -D 4 5 C 1 6 3 D -D 3 2 0 1 6 3 D -D 1 E 4 1 6 3 D -D 0 A 8 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 0 6 4 s _ 1 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.