Fréttablaðið - 02.04.2015, Blaðsíða 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Friðrik Dór syngur framlag Íslands
2 Þaulskipulagt rán um hábjartan dag í
Ármúla
3 Atli Rafn tók farsíma af áhorfanda:
„Spurði hana hvort henni þætti ekki
meira viðeigandi að horfa á okkur“
4 Dunkin’Donuts stefnir á að koma til
Íslands
5 Conor stal beltinu af Aldo | Myndband
Matreiðslubók
meistarakokks verðlaunuð
Gunnar Karl Gíslason, matreiðslu-
meistari og eigandi Dill Restaurant,
hlaut í vikunni IACP Food Writing
Awards fyrir bók sína og Jody Eddy,
The New Nordic Cuisine of Iceland.
„Ég er bara ótrúlega ánægður. Ég
hugsa alltaf bara um litla Dill-ið mitt
og litla Ísland þannig að
þetta er mikill heiður
fyrir okkur.“ Bókin
fékk sérstök Judges
Choice-verðlaun og
var sérstaklega valin
af dómurum
keppn-
innar, sem
allir eru
þekktir
fag-
menn í
mat-
reiðslu-
heim-
inum. - asi
Leikkona gefur út bók
Leikkonan Þóra Karítas Árnadóttir,
sem orðin er landskunn af fjölum
leikhúsanna, mun á vordögum senda
frá sér sína fyrstu bók.
Bókin hefur fengið nafnið Mörk en
enn sem komið er hvílir mikil leynd
yfir efni hennar sem standa mun
Þóru Karítas nærri. Bókin er gefin út
af Forlaginu.
Hugmyndina að bókinni
má rekja til smásögu
sem Þóra Karítas
skrifaði en var hvött
til þess að breyta í
bók.
Sögusvið bókar-
innar er Vesturbærinn
í Reykjavík
og spannar
sögutíminn allt
frá aldamót-
unum 1900 til
nútímans og
mun spíritismi
meðal annars
koma við sögu
þegar svipmynd
af gömlu Reykja-
vík er brugðið upp.
- gló
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
4
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
3
C
-B
F
D
C
1
6
3
C
-B
E
A
0
1
6
3
C
-B
D
6
4
1
6
3
C
-B
C
2
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
6
4
s
_
1
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K