Fréttablaðið - 02.04.2015, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 02.04.2015, Blaðsíða 49
FIMMTUDAGUR 2. apríl 2015 | MENNING | 33 Við ætlum að fagna vorinu með listasmiðju fyrir alla fjölskyld- una „Við ætlum að fagna vorinu með listasmiðju fyrir alla fjölskyld- una,“ segir Ásthildur Jónsdóttir sem verður með leiðsögn og listasmiðju í Listasafni Árnesinga í Hveragerði í dag, skírdag milli klukkan 12 og 16. Þar verður unnið út frá inntaki sýn- ingarinnar ÁKALLs og óskum þátt- takenda framtíðinni til heilla. Í listasmiðjunni fá þátttakendur að kynnast ýmiss konar listmun- um sem frumbyggjar víðsvegar um heiminn hafa notað til að leggja áherslu á náttúruvernd. „Við ætlum að fjalla um ólík tákn og hvernig við getum lært hvert af öðru,“ segir Ásthildur og tekur fram að ýmiss konar náttúruleg efni verði notuð og þátttakendur fái tækifæri til að virkja eigin hugmyndir. Listasafn Árnesinga er opið um páskana eins og venjulega frá fimmtudegi til sunnudags. Þangað eru allir velkomnir sér að kostnað- arlausu og á það líka við um lista- smiðjuna. - gun Vorinu fagnað með listasmiðju Listasafn Árnesinga stendur fyrir fj ölskyldusamveru í dag þar sem sköpunar- gleðin fær að njóta sín. Þar verða náttúruleg efni nýtt í anda frumbyggja. ÚR NÁTTÚRUNNI Litríkar greinar verða viðfangsefni listasmiðjunnar. Steinunn Jóhannesdóttir, rithöf- undur og leikari, ætlar að segja sögu hjónanna Hallgríms Péturs- sonar og Guðríðar Símonardóttur á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi í kvöld, skírdag. Þar staldrar hún við mikilvægustu atriðin í þroskaferli skáldsins, tengsl þeirra hjóna við háa sem lága á 17. öld, ástir þeirra og átök við yfirvöld, fátækt sem velsæld, börn þeirra og barnamissi, skáld- frægð, sjúkdóm og dauða. Frásögnin hefst klukkan 20 í kvöld. Passíusálmar Hallgríms verða svo fluttir í Borgarneskirkju í heild sinni á morgun í umsjón Steinunnar. Lesarar verða alls tíu, flestir Borgnesingar og fólk úr héraði flytur tónlist milli þátta. Ástir og átök í lífi Hallgríms og Guðríðar RITHÖFUNDURINN Fáir eru fróðari um Hallgrím og Guðríði en Steinunn. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Næstkomandi laugardag opnar listamaðurinn Victor Ocares listasýn- ingu sýna Beauti- ful Stuff í Kaktus á Akur- eyri. Victor Ocares útskrifað- ist úr mynd- listardeild Listaháskóla Íslands vorið 2013 og hefur verið iðinn við sýningarhald bæði á Íslandi og erlendis. Listsköpun hans er lituð dul- hyggju sem leitar meðal annars fanga í heimspeki og vísindum. Sýningin verður opnuð kl. 16 og stendur opin fram á kvöld eða þangað til tónleikar Mafama hefj- ast í Kaktus kl. 21. Að tónleikunum loknum mun DJ Homo Electrus halda uppi stuðinu til kl. 1.00. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. - mg Myndlist með dulhyggju 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 C -B F D C 1 6 3 C -B E A 0 1 6 3 C -B D 6 4 1 6 3 C -B C 2 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 1 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.