Fréttablaðið - 02.04.2015, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 02.04.2015, Blaðsíða 36
Allt um förðun youtube.com/tanyaburr Tanya Burr er ein vinsælasta You- tube-stjarna Breta. Hún gaf nýverið út lífsstílsbók sem selst hefur vonum framar. Tanya er einnig mág- kona systranna sem framleiða Real Technique-burstana sem eru svo vinsælir hér á Íslandi. Lífi ð Súkkulaði og súkkulaði facebook.com/Choco- latechocolateandmore// Nú gengur í garð súkkulaðihátíð mikil og ekki víst að allir nái að torga páskeggjunum sínum á einni helgi. Hér má finna ótal hugmynd- ir um hvernig má nýta afgangsegg í sætindi því allar uppskriftirnar hér innihalda súkkulaði. Föndraðu um páskana instagram.com/diy//DIY Ef þér þykja frídagar frá vinnu íþyngjandi og þú fyllist eirðarleysi þá er um að gera að gefa hönd- um og huga verkefni og fara að föndra. Á þessari síðu getur þú lært að búa til óróa, kerti úr brotn- um eggjum og hlíf úr gömlum sokk fyrir heitan kaffibolla. Möguleikarn- ir eru óteljandi. Sívinsæla kexið pinterest.com/ritzcrackers Það kann að minna á ferðalag til fortíðar að bjóða upp á Ritz-kex í veislu en hér má finna ótal sniðug- ar leiðir til að poppa upp hinn sígilda munnbita sem býður gesti velkomna til veislu. Al- gjörlega ómissandi á páskunum. Life change the revolution www.lifechangetherevolution.com Mark Bowness var fráskilinn og þung- lyndur aðeins 26 ára að aldri en ákvað að snúa sorgum í sigra og bjó til þetta þrjátíu daga prógramm til þess að hvetja aðra til að gera gott úr slæmum aðstæðum. Í þessu bloggi hvetur hann fólk til að axla ábyrgð á lífi sínu og bendir á leiðir um hvernig megi lifa lífi sínu til fulls. Tími endurskoðunar er núna, óháð aldri og aðstæðum. VEFSÍÐAN ÚR FÓRNARLAMBINU Í SIGURVEGARANN Einstök stemning í 2 ár kolaportid.is Við verðum hátíðarskapi um h elgina PÁSKAR OG AFMÆLI Í KOLAPORTINU 2.4 Skírdagur Opið 11 - 17 3.4 Föstudagurinn langi Lokað 4.4 Laugardagur Opið 11 – 17 5.4 Páskadagur Lokað 6.4 Annar í Páskum Opið 11 – 17 Afmælishátíð Emmessís fyrir alla káta krakka í tilefni 26 ára afmæli Kolaportsins 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 D -D 4 5 C 1 6 3 D -D 3 2 0 1 6 3 D -D 1 E 4 1 6 3 D -D 0 A 8 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 0 6 4 s _ 1 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.