Fréttablaðið - 01.05.2015, Page 1

Fréttablaðið - 01.05.2015, Page 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Föstudagur 20 3 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk | Vinnan Sími: 512 5000 1. maí 2015 101. tölublað 15. árgangur Hugmynd leysir deilur Samtök ferðaþjónustunnar telja hugmyndir um að uppbygging ferða- mannastaða verði fjármögnuð beint af ríkinu afar jákvæðar. Formaðurinn sér engar hættur í því fólgnar og stórt skref í að ná breiðri sátt. 8 Áminnti ráðherra Guðrún Einars- dóttir, 92 ára, mætti í velferðarráðu- neytið með áminningu til ráðherra um mál sem brenna á öldruðum. 2 Stjórnsýsluúttekt Fulltrúar minni- hlutans í hafnarstjórn Hafnarfjarðar vilja stjórnsýsluúttekt á vinnu- brögðum í máli starfsmanns sem var áminntur eftir að hafa sagt félögum sínum af fundi í ráðhúsi bæjarins. 6 SKOÐUN Forsætisráðherra skrifar um kjaramál og frídag verkalýðsins. 24 MENNING Tryggvi Ólafsson velur verkalýðsdaginn til þess að opna sýningu. 32 SPORT Finnur Freyr Stef- ánsson skráði nafn sitt í sögubækur KR-inga. 42 LÍFIÐ Þjóðgarðurinn gjöf til komandi kynslóða Andri Snær Magnason er einn af okkar fremstu rithöfundum og hug- myndasmiðum. Hann segir Lífinu frá ferlinum, framtíðarsýn og óaftur- kræfum ákvörðunum. OPIÐ FRÁ KL. 1000 TIL 2000 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM* AÐEINS Í DAG *Nema af vörum frá IITTALA og SKOVBY sem eru með 15% afslætti. w w w. h u s g a g n a h o l l i n . i s R E Y K J AV Í K | A K U R E Y R I VINNAN 16 Við þurfum að breyta valdaskipulaginuÉg er sannfærð um að því fjölbreyttari hópur sem kemur að ákvörðunum, því betri verða þær. 6 Svartsýni hugans og bjartsýni viljansÍ verkalýðsbaráttunni sameinast allir tímar. Alveg einsog í skáldskapnum. Hefðir og nýjungar. Allt togast á en sameinast. 10 1. tölublað · 64 árgangur · Vor 2015 Tímarit Alþýðusambands Íslands Jöfnuður er leið til hagsældar Sterkar vísbendingar eru um að vaxandi ójöfnuður ha neikvæð áhrif á pólitískan stöðugleika og hagvöxt. bKvennalið Snæfells í körfu-bolta tryggði sér Íslands-meistaratitilinn fyrr í vik- unni, annað árið í röð. Leikurinn Eftir nokkurra ára búsetu í Stykkishólmi ætlar Hildur að flytja til höfuðborgarinnar í sumar Ég er ð ki l Húðflúr til frægðar Rokkabillígoðsögnin Smutty Smiff fékk fyrsta tattúið fjórtán ára. SÍÐA 2 Breytt tattúmenning Konur fá sér nú æ stærri húðflúr segja Svanur og Sessa á Tattoo og skarti. SÍÐA 3 SÍÐASTI BIKARINN Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Snæfells, fagnar fimmta og síðasta íslandsmeistaratitlinum fyrr í vikunni. Fram undan er nýr kafli í lífi hennar. MYND/ÓSKARÓ GÓÐAR MINNINGAR TÍMAMÓT Eftir langan og farsælan feril leggur Hildur Sigurðardóttir, leik-maður Snæfells, skóna á hilluna. Hún ætlar að njóta lífsins í sumar og slaka á. Lífi ð 1. MAÍ 2015 FÖSTUDAGUR Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur GÓÐAR VENJUR LYKILL AÐ BETRI ÁRANGRI 4 Eva Laufey Matarvísir ÓMÓTSTÆÐILEGA R ÍTALSKAR KJÖTBOLLUR 8 Tíska og trend í fatnaði STUTTBUXUR ALLAN ÁRSINS HRING 10 FRÍDAGUR VERKALÝÐSINS Í dag fer launafólk landsins í kröfugöngu á frídegi verkalýðsins. Hátíðahöld eru haldin í skugga harðra deilna á vinnumarkaði og þúsundir eru í verkföllum. Víða eru hátíðahöld í tilefni dagsins og stóru stéttarfélögin í Reykjavík halda kaffisamsæti. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM RANNSÓKNIR Ísfirska lækninga- vörufyrirtækið Kerecis hefur gert þróunarsamning við Rann- sóknamiðstöð bandaríska sjóhers- ins (ONR) um að nýta vefjavið- gerðarefni fyrirtækisins sem er úr þorskroði til meðhöndlunar á bráða áverkum á alvarlega slösuð- um hermönnum. Helst er um skot- og sprengjuáverka að ræða. Guðmundur Fertram Sigurjóns- son, framkvæmdastjóri Kerecis, segir upphæð samningsins vera trúnaðarmál en að ONR hafi tæpa tvo milljarða króna til ráðstöfun- ar fyrir verkefnið. Nái Kerecis að uppfylla vísindaleg markmið samningsins gæti það falið í sér verulega tekjumöguleika. Öll vinna við verkefnið fer fram hjá Kerecis á Íslandi og hjá íslenskum og erlendum samstarfs- aðilum. Blake McBride, kapteinn og aðstoðarframkvæmdastjóri alþjóða sviðs ONR, sagði við undir- ritun samningsins að meginmark- mið ONR væri að auka tækni- forskot bandaríska sjóhersins og landgönguliðadeilda hersins. „Efni Kerecis er ný tækni sem lofar góðu og við vonum að geti leitt til bættra meðhöndlunarúrræða fyrir alvarlega slasaða hermenn.“ Hilmar Kjartansson, bráðalækn- ir og yfirmaður klínískrar þróunar Kerecis, segir markmiðið að þróa meðhöndlunarúrræði sem auka bæði lífsgæði og lífslíkur slasaðra hermanna. „Tæknin mun nýtast hermönnum og einnig almennum borgurum í framtíðinni.“ Samningurinn sem nú er í hendi er annar samningurinn sem Kerecis gerir við bandarísk varnarmálayfir- völd en í fyrrahaust gerði fyrirtæk- ið smærri samning við Sárarann- sóknasetur bandaríska landhersins. Sá samningur snýst um rannsóknir á tækni Kerecis til að meðhöndla alvarleg brunasár. - shá / sjá síðu 12 Þróa meðferð fyrir stórslasaða hermenn Ísfirska fyrirtækið Kerecis hefur gert þróunarsamning við bandaríska sjóherinn um að nýta vöru sína úr þorskroði til að meðhöndla bráðaáverka. Tækifærin eru mikil ef vísindaleg markmið nást. Um tveir milljarðar króna renna til verkefnisins. VINN AN 16 Við þu rfum a ð brey ta valdas kipula ginu Ég er s annfær ð um a ð því f jölbrey ttari hópur sem ke mur að ákvör ðunum , því betri v erða þ ær. 6 Svarts ýni hu gans og bja rtsýni viljan s Í verka lýðsba ráttun ni sam einast allir tím ar. Alveg einsog í skáld skapnu m. Hef ðir og nýju ngar. A llt toga st á en samei nast. 10 1. tölu blað · 64 á rgang ur · V or 201 5 Tímar it Alþ ýðusa mban ds Ísla nds Jöfnuð ur er le ið til hag sælda r Sterka r vísbe ndinga r eru u m að v axandi ójöfnu ður ha neikvæ ð áhrif á pólit ískan s töðugl eika og hagvö xt. VINNAN tímarit ASÍ fylgir blaðinu í dagLÍFIÐ Ríkir útlendingar spreða rækilega á börum borgarinnar. 46 FJÁRMÁL Kristján Loftsson, stjórn- arformaður HB Granda, vill að líf- eyrissjóðir skipti sér ekki af þeim hlutafélögum sem þeir fjárfesta í. Kristján kynnti tillögu þess efnis á ársfundi Gildis lífeyris- sjóðs í apríl síðastliðinn, en hún var of seint fram komin til að teljast tæk. Kristján hyggst vinna þessari skoðun sinni fylgi innan Samtaka atvinnulífsins. „Þetta á við um alla lífeyrissjóð- ina að mínu mati. Ég ætla að vinna að því að Samtök atvinnulífsins flytji tillögur í þessa veru á öðrum fundum þannig að lífeyrissjóðirnir komi ekki nálægt því að skipta sér af stjórnarkjörum í félögum sem þeir eiga í,“ segir Kristján. - kóp / sjá síðu 4 Vill að SA beiti sér: Lífeyrissjóðir skipti sér ekki af KRISTJÁN LOFTSSON 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 9 -9 B 0 C 1 6 3 9 -9 9 D 0 1 6 3 9 -9 8 9 4 1 6 3 9 -9 7 5 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.